fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Elvar Ingimarsson

Sólveig Anna segir frá skelfilegum aðstæðum starfsmanns Elvars

Sólveig Anna segir frá skelfilegum aðstæðum starfsmanns Elvars

Fréttir
14.09.2024

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir í nýrri Facebook-færslu frá tölvupósti sem hún fékk í morgun frá starfsmanni Elvars Ingimarssonar veitingamanns. Starfsmaðurinn lýsir þar m.a. óhóflega löngum vinnutíma á of lágum launum og því að hann þurfi nánast að grátbiðja Elvar um að fá launin sín greidd sem berist þó seint og illa. Athygli vakti Lesa meira

Sólveig segir Elvar ljúga – Skuldi skjólstæðingum Eflingar tvöfalt meira en hann viðurkennir

Sólveig segir Elvar ljúga – Skuldi skjólstæðingum Eflingar tvöfalt meira en hann viðurkennir

Fréttir
13.09.2024

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir veitingamanninn Elvar Ingimarsson, sem á og rekur veitingahúsið Ítalíu og Geitina í Garðabæ, ljúga í yfirlýsingu sem hann sendi fjölmiðlum fyrr í dag. Í yfirlýsingu segist Elvar skulda starfsfólki sínu um 2 milljónir króna en Sólveig Anna segir í færslu á Facebook-síðu sinni að það standist ekki skoðun. Sjá Lesa meira

„Afar þungbært að stéttarfélagið Efling kjósi að efna til mótmæla fyrir utan veitingastað okkar og persónugera þau með myndum af mér“

„Afar þungbært að stéttarfélagið Efling kjósi að efna til mótmæla fyrir utan veitingastað okkar og persónugera þau með myndum af mér“

Fréttir
13.09.2024

Elvar Ingimarsson, eigandi veitingahússins Ítalíu og sportbarsins Geitarinnar í Garðabæ, segir afar þungbært að stéttarfélagið Efling hafi ákveðið að boða til mótmæla fyrir framan veitingastað hans í gærkvöldi og persónugera. „ Tilgangurinn er, að manni sýnist, að skaða reksturinn sem mest þannig að okkur sé ekki kleift að vinna að lausn þessara mála og gera Lesa meira

Sólveig Anna ómyrk í máli og hjólar í Elvar: „Hefur fyrir vana að ráða fólk í vinnu en greiða þeim ekki laun“

Sólveig Anna ómyrk í máli og hjólar í Elvar: „Hefur fyrir vana að ráða fólk í vinnu en greiða þeim ekki laun“

Fréttir
13.09.2024

„Skilaboð okkar til gesta veitingastaðarins Ítalíu og annara sem áttu leið hjá voru skýr: Með því að borða á veitingahúsinu Ítalíu er ýtt undir kjarasamningsbrot, launaþjófnað og misnotkun vinnuafls.“ Þetta segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, í færslu á Facebook-síðu sinni. Efling stéttarfélag stóð í gærkvöldi fyrir aðgerðum við veitingahúsið Ítalíu á Frakkastíg. Tilefnið, samkvæmt tilkynningu Lesa meira

Segja sviðna jörð liggja eftir veitingamanninn Elvar – Mótmæla launaþjófnaði fyrir framan veitingahúsið Ítalíu

Segja sviðna jörð liggja eftir veitingamanninn Elvar – Mótmæla launaþjófnaði fyrir framan veitingahúsið Ítalíu

Fréttir
12.09.2024

Efling stéttarfélag stendur í kvöld fyrir aðgerðum við veitingahúsið Ítalíu á Frakkastíg. Tilefnið, samkvæmt tilkynningu frá Eflingu, eru sögð ítrekuð og endurtekin brot veitingamannsins Elvars Ingimarssonar, eiganda og rekstraraðila Ítalíu, gegn starfsfólki veitingastaðarins. Segir í tilkynningunni að því fer fjarri að um sé að ræða einu brotin sem Elvar hefur gerst sekur um. Eftir hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af