Elsta kona heims er 129 ára: „Ég vildi óska þess að ég hefði dáið ung“
31.05.2018
Hin rússneska Koku Istambulova er fædd 1. júní árið 1889 og talin elsta manneskjan á lífi að svo stöddu. Hún er vel að máli farin, á auðvelt með göngu og getur séð um sig sjálfa, þó sjónin sé aðeins farin að dvína að hennar sögn. Skoski fréttamiðillinn Daily Record náði tali af konunni þar sem Lesa meira