Síðdegisblundur getur viðhaldið andlegu atgervi
PressanÞað að fá sér reglulegan síðdegisblund getur verið leið til að viðhalda andlegu atgervi þegar aldurinn færist yfir ef marka má niðurstöður nýrrar rannsóknar. Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í vísindaritinu General Psychiatry. Í henni var svefnmynstur 2.214 heilbrigðra einstaklinga, 60 ára og eldri, í nokkrum kínverskum stórborgum rannsakað. 1.534 þeirra fengu sér reglulega síðdegisblund sem varði Lesa meira
Minni líkur á að Evrópubúar og Bandaríkjamenn fái elliglöp en áður
PressanSamkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Harvard School of Public Healt þá hafa líkurnar á að fólk greinist með elliglöp minnkað um 15 prósent á hverjum áratug undanfarna þrjá áratugi. Rannsóknin náði til 60.000 manns. The Independent skýrir frá þessu. Niðurstöðurnar voru kynntar á miðvikudaginn á ráðstefnu í Bretlandi. Fram kom að minni reykingar eigi hér stóran Lesa meira