fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025

Elliði Vignisson

Svarthöfði skrifar: Sér Elliði bjarta framtíð fyrir Sjálfstæðisflokkinn?

Svarthöfði skrifar: Sér Elliði bjarta framtíð fyrir Sjálfstæðisflokkinn?

EyjanFastir pennar
29.08.2023

Svarthöfði rak upp stór augu í morgun þegar hann las það haft eftir Elliða Vignissyni, bæjarstjóra í Ölfusi og flokksráðsmanni í Sjálfstæðisflokknum, að hann tryði ekki öðru en að Sjálfstæðisflokkurinn á Alþingi myndi styðja vantrauststillögu á Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, kæmi slík fram á þingi. Raunar sagðist Elliði reikna með því að Svandís segi af sér Lesa meira

„Það eina sem ég tel að geti komið í veg fyrir þetta er að Svandís segi af sér áður en til vantrausts kemur“

„Það eina sem ég tel að geti komið í veg fyrir þetta er að Svandís segi af sér áður en til vantrausts kemur“

Eyjan
29.08.2023

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, segir að afsögn Svandísar Svavarsdóttur, mat­vælaráðherra, sé það eina sem geti komið í veg fyrir að vantrauststillaga verði lögð fram gegn Svandísi á haustþingi, sú tillaga verði mögulega samþykkt og stjórnarsamstarfið springi í loft upp. Þetta kemur fram í færslu Elliða á Facebook-síðu sinni þar sem hann leggur fram spá sína Lesa meira

Elliði segir þörf á breytingum á stjórnarsamstarfi – „Sjálfstæðisflokkurinn stendur frammi fyrir því að lífdagar hennar eru taldir“

Elliði segir þörf á breytingum á stjórnarsamstarfi – „Sjálfstæðisflokkurinn stendur frammi fyrir því að lífdagar hennar eru taldir“

Eyjan
28.07.2023

„Svo mikið sem ég styð Sjálfstæðisflokkinn og gildi hans þá styð ég ekki þessa ríkisstjórn. Ástæðan fyrir því er einföld. Ástæðan er sú að þessi ríkisstjórn, vinnulag hennar og áherslur, eru fjarri þeim gildum sem við mörg innan Sjálfstæðisflokksins viljum vinna að. Ég mun ekki styðja þessa ríkisstjórn nema þar verði breyting á,“ Segir Elliði Lesa meira

Elliði fordæmir hræsni Íslandsbanka vegna kynjahlutfallsins – „Hér er langt seilst í baráttunni“

Elliði fordæmir hræsni Íslandsbanka vegna kynjahlutfallsins – „Hér er langt seilst í baráttunni“

Eyjan
24.10.2019

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, virðist ekki hrifinn af stefnu Íslandsbanka um að hætta viðskiptum við þá fjölmiðla sem ekki standast skilyrði þeirra um jafnt kynjahlutfall þáttagerðarfólks og viðmælenda, sem Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka, talar um við Vísi. Aðspurð hvort það sé hlutverk bankans að hlutast til um störf fjölmiðla segir Edda: „Kröfurnar Lesa meira

Elliði orðaður við formannsframboð: „Erum með mjög öflugan mann í brúnni“

Elliði orðaður við formannsframboð: „Erum með mjög öflugan mann í brúnni“

Eyjan
25.07.2019

Elliði Vignisson, bæjarstjóri  Ölfuss, hyggst ekki gefa kost á sér í formannskjör á landsfundi Sjálfstæðisflokksins á næsta ári. Hann ber fullt traust til Bjarna Benediktssonar, þrátt fyrir að vera á öndverðum meiði í orkupakkamálinu. Elliði staðfesti þetta við Eyjuna í dag. Elliði hefur lýst andstöðu sinni við innleiðingu þriðja orkupakkans í skrifum sínum undanfarið og Lesa meira

Elliði Vignisson í yfirheyrslu – „Það er orðið helvíti þröngt í draugheimum ef hinir látnu halda áfram að hrúgast þar upp“

Elliði Vignisson í yfirheyrslu – „Það er orðið helvíti þröngt í draugheimum ef hinir látnu halda áfram að hrúgast þar upp“

Eyjan
24.05.2019

Elliði Vignisson tók við bæjarstjórataumunum í Ölfusi í lok júlí 2018, en þar áður starfaði hann sem bæjarstjóri í Vestmannaeyjum í 12 ár, en Elliði hefur 20 ára reynslu af sveitarstjórnarstörfum. Elliði er sálfræðingur og með grunn- og framhaldsskólakennaramenntun. DV tók Elliða í yfirheyrslu og hann svaraði um hæl á léttan og skemmtilegan hátt eins Lesa meira

Elliði Vignisson ráðinn bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss

Elliði Vignisson ráðinn bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss

Eyjan
26.07.2018

Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum hefur verið ráðinn sem bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss. Elliði er 49 ára gamall og hefur undanfarin tólf ár starfað sem bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Auk þess sat Elliði í bæjarstjórn Vestmannaeyja og ýmsum nefndum og ráðum hjá Vestmannaeyjabæ frá árinu 2003. Áður starfaði Elliði meðal annars við kennslu og sálfræðistörf auk þess Lesa meira

Tekjublað DV: Fallni bæjarstjórinn

Tekjublað DV: Fallni bæjarstjórinn

Fréttir
01.06.2018

Elliði Vignisson 1.594.909 kr. á mánuði. Stærstu tíðindi sveitarstjórnarkosninganna voru þau að meirihlutinn í Vestmannaeyjum féll en mjótt var á munum. Aðeins munaði fimm atkvæðum en til þess að velta Sjálfstæðisflokknum úr sessi þurfti klofningsframboð úr flokknum, auk þess sem talið að afskiptalaus þingmaður flokksins hafi bruggað félögum sínum launráð. Pólitísk gæfa er fallvölt því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af