fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Elísabet bretadrottning

Greinir frá því hvað dró Elísabetu til dauða

Greinir frá því hvað dró Elísabetu til dauða

Fókus
30.09.2024

Boris Johnson sem var forsætisráðherra Bretlands frá 2019-2022 greinir frá því í nýrri ævisögu sinni að Elísabet drottning hafi glímt við beinkrabbamein síðustu misserin sem hún lifði. Johnson fullyrðir þetta í endurminningum  sínum Unleashed en í bókinni beinir hann aðallega sjónum að embættistíð sinni. Drottningin lést í september 2022 96 ára að aldri. Johnson segir Lesa meira

Karl óttast mjög leynilegar dagbækur móður sinnar

Karl óttast mjög leynilegar dagbækur móður sinnar

Fókus
09.10.2023

Daily Express greindi frá því um helgina að Karl III konungur Bretlands sé óttasleginn yfir því að leynilegar dagbækur móður hans heitinnar, Elísabetar I drottningar, geti kallað skömm yfir konungsfjölskylduna. Konungurinn vonast til þess að dagbækurnar þar sem er að sögn að finna meðal annars hugleiðingar drottningarinnar um hjónaband Karls og Díönu prinsessu og samband Lesa meira

Meghan Markle (36) og Elísabet drottning (92): Óaðfinnalega lekkerar vinkonur í opinberri heimsókn

Meghan Markle (36) og Elísabet drottning (92): Óaðfinnalega lekkerar vinkonur í opinberri heimsókn

Fókus
18.06.2018

Meghan Markle varð þess heiðurs aðnjótandi að fá að fylgja ömmu eiginmanns síns í heimsókn til Cheshire á dögunum. Þetta telst til frétta því hingað til hefur ekki verið sérstök hefð fyrir því að meðlimir konungsfjölskyldunnar fylgi drottningunni í slíkar ferðir. Meghan vildi að vonum líta sem allra best út og fyrir valinu varð kjóll Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af