fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Elenóra Spánarprinsessa

Elenóra er fyrsta konan til að vera útnefnd erfingi spænsku krúnunnar í 190 ár

Elenóra er fyrsta konan til að vera útnefnd erfingi spænsku krúnunnar í 190 ár

Fókus
04.11.2023

Þann 31. október síðastliðinn varð Elenóra (sp. Leonor) prinsessa af Spáni 18 ára gömul. Á afmælisdaginn sinn sór hún eið að stjórnarskránni í sérstakri athöfn í spænska þinghúsinu. Með athöfninni var Elenóra formlega útnefnd sem erfingi spænsku krúnunnar. Lagalega séð getur hún því tekið við krúnunni hvenær sem er af föður sínum Filippusi (sp. Felipe) Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af