fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024

Eldvirkni

Segja ólíklegt að höfuðborgarsvæðið geti orðið algjörlega heitavatnslaust vegna eldgosa

Segja ólíklegt að höfuðborgarsvæðið geti orðið algjörlega heitavatnslaust vegna eldgosa

Fréttir
26.03.2024

Fjórir starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfyrirtækja hennar segja í aðsendri grein á Vísi að ólíklegt sé að höfuðborgarsvæðið geti orðið algjörlega heitavatnslaust ef eldgos hefst nær því en eldgos undanfarinna missera á Reykjanesskaga hafa gert. Það eru þau Ingvi Gunnarsson forstöðumaður Auðlindastýringar, Sigrún Tómsdóttir Auðlindaleiðtogi vatns og fráveitu, Hrefna Hallgrímsdóttir forstöðumaður hitaveitu hjá Veitum og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af