fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Eitilfrumukrabbamein

Hún hunsaði þessi sjúkdómseinkenni – Nú vill hún vara aðra við

Hún hunsaði þessi sjúkdómseinkenni – Nú vill hún vara aðra við

Fókus
11.08.2024

Brooke Jordyn er tvítug bandarísk kona. Hún hefur verið greind með krabbamein og hefur stigið fram til að vara aðra við því að hunsa ekki einkennin eins og hún hafi upphaflega gert. Jordyn glímir nú við eitilfrumukrabbamein nánar tiltekið Hodgkins sjúkdóm ( e. Hodgkins lymphoma). Hún vill vara aðra við því að gera eins og Lesa meira

Ertu með húðflúr? Ef svarið er já þá erum við með slæmar fréttir fyrir þig

Ertu með húðflúr? Ef svarið er já þá erum við með slæmar fréttir fyrir þig

Pressan
27.05.2024

Samkvæmt nýlegri rannsókn vísindamanna við Háskólann í Lundi í Svíþjóð er mögulegt að húðflúr hafi í för með sér 21 prósent meiri hættu á því að húðflúraðir einstaklingar fái krabbamein. Það er Daily Mail sem greinir frá. Samkvæmt niðurstöðu rannsóknarnir eru 21 prósent meiri líkur á að húðflúraðir einstaklingar fái eitilfrumukrabbamein en einstaklingar sem ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af