Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
FókusSöngvarinn og poppstjarnan Páll Óskar Hjálmtýsson er nýjasti gestur Einars Bárðarsonar í hlaðvarpsþáttunum Einmitt. Í opinskáu og einlægu viðtali ræðir Páll óskar ástina, listin og slysið sem hann er ennþá að vinna sig út úr. Í þættinum segir hann í fyrsta sinn frá því að hann fékk taugaáfall við það að frétta óvænt að kær Lesa meira
The Weeknd setti Ella Egils á vegginn – Vopnaður á vinnustofunni
FókusÞað er ekki bara Herra Hnetusmjör sem hefur skreytt veggina heima hjá sér með verkum eftir Ella Egils. Tónlistarmaðurinn The Weeknd á líka tvö verk eftir Ella. Gestur Einars Bárðar í fyrsta þætti af fjórðu seríu af Einmitt hlaðvarpi hans er enginn annar en myndlistamaðurinn Elli Egilsson Fox. Elli byrjaði feril sinn sem húðflúr listamaður, Lesa meira
Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433SportMargrét Lára Viðarsdóttir, sálfræðingur og fyrrum knattspyrnukona, er gestur Einar Bárðarson í hlaðvarpi hans Einmitt. Þetta er í annað sinn sem hún mætir í Einmitt og er hún þannig fyrsti gestur Einars til að mæta tvisvar í hlaðvarpið. Í þættinum ræða þau bókina Ástríða fyrir leiknum og stöðu íslenska kvennalandsliðsins hóf leik sinn á EM Lesa meira
Snjóflóðin fyrir vestan það erfiðasta á fimm áratuga ferli
FréttirBogi Ágústsson, blaðamaður á Ríkisútvarpinu, hefur starfað við fréttaflutning í tæp 50 ár. Hann hefur starfað hjá Ríkisútvarpinu síðan á áttunda áratug síðustu aldar og óhætt að segja að hann sé reglulegur gestur á heimilum landsmanna. Áríð 1988 varð hann fréttastjóri og gegndi starfinu til ársins 2003. Þá tók hann við starfi forstöðumanns fréttasviðs Ríkisútvarpsins, Lesa meira
„Shit hvað þetta er leiðinlegt lag“
FókusJóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta þættinum af Einmitt. Jóhanna er ein af okkar allra besta söngkonum og hefur verið frá því að hún var 10 ára. Eins skrítið og það kann að hljóma var eitt stærsta „comeback“ íslenskrar tónlistar árið 2009 þegar hún landaði 2. sæti í Eurovision þá aðeins Lesa meira
Draslið hans Elon Musk á ekki roð í þetta
FókusErlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur og fyrrverandi starfsmaður Sameinuðu þjóðanna og NATO í Afganistan hefur blandast mikið inn í almenna umræðu síðustu vikna í sambandi við breytta ásýnd í heimsmálnum. Erlingur er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta þættinum af Einmitt hlaðvarpi Einars þar sem þeir ræða stöðuna í Úkraínu, framferði Pútins og Trump og sviðsmyndirnar sem nú Lesa meira
„Þeir finna að þeir eru meira en bara glæpamenn“
Fókus„Það eru allir búnir að reyna sitt, pabbi, mamma, börnin, læknar, prestar, lögfræðingar, lögregla og það virkar ekkert á þá – það eina sem þú getur snert þá með er kærleikur.” segir Tolli Morthens sem er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta hlaðvarpsþættinum af Einmitt. Tolli hefur síðustu tvo áratugi tileinkað líf sitt vinnu með föngum Lesa meira
Brynja Dan segist heppin þrátt fyrir áföllin – „Ég er alin upp við að það er horft á mig“
FókusBrynja Dan er landsþekkt athafnakona sem komið hefur víða við. Hún stofnaði söluvefinn 1111.is, hún á og rekur Extraloppuna en á sama tíma hefur hún líka látið sig málefni barna varða og þá sérstaklega barna sem gengið hafa í gegnum áföll, líkt og ættleiðingar, skilnaði og fráföll foreldra. Allt lífsreynslu sem Brynja þekkir af eigin Lesa meira
Vigdís er aftur orðin sameiningartákn
FókusRakel Garðarsdóttir er framleiðandi og frumkvöðull, þekkt fyrir störf sín í leikhús- og kvikmyndageiranum. Hún hefur starfað sem framleiðandi hjá leikhópnum Vesturport frá árinu 2003. Auk þess er Rakel stofnandi og framkvæmdastjóri samtakanna Vakandi, sem berjast gegn matarsóun og stuðla að aukinni vitund um umhverfismál. Rakel er einn tveggja framleiðanda leiknu sjónvarpsþáttanna Vigdís sem núna Lesa meira
„Ég myndi ekki velja mér lífsþjálfa sem aldrei hefur fengið synjun á kortið“
FókusLinda Pétursdóttir fegurðardrottning og lífsþjálfi er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta þættinum af Einmitt. Linda og Einar ræða árið sem Linda var valin Miss World (Ungfrú Heimur), aðdragandann og það sem kom í framhaldinu. Linda var 18 ára þegar hún sigraði keppnina og á árinu sem fylgdi heimsótti hún yfir tuttugu lönd og mörg þeirra Lesa meira
