Snjóflóðin fyrir vestan það erfiðasta á fimm áratuga ferli
FréttirBogi Ágústsson, blaðamaður á Ríkisútvarpinu, hefur starfað við fréttaflutning í tæp 50 ár. Hann hefur starfað hjá Ríkisútvarpinu síðan á áttunda áratug síðustu aldar og óhætt að segja að hann sé reglulegur gestur á heimilum landsmanna. Áríð 1988 varð hann fréttastjóri og gegndi starfinu til ársins 2003. Þá tók hann við starfi forstöðumanns fréttasviðs Ríkisútvarpsins, Lesa meira
„Shit hvað þetta er leiðinlegt lag“
FókusJóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta þættinum af Einmitt. Jóhanna er ein af okkar allra besta söngkonum og hefur verið frá því að hún var 10 ára. Eins skrítið og það kann að hljóma var eitt stærsta „comeback“ íslenskrar tónlistar árið 2009 þegar hún landaði 2. sæti í Eurovision þá aðeins Lesa meira
Draslið hans Elon Musk á ekki roð í þetta
FókusErlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur og fyrrverandi starfsmaður Sameinuðu þjóðanna og NATO í Afganistan hefur blandast mikið inn í almenna umræðu síðustu vikna í sambandi við breytta ásýnd í heimsmálnum. Erlingur er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta þættinum af Einmitt hlaðvarpi Einars þar sem þeir ræða stöðuna í Úkraínu, framferði Pútins og Trump og sviðsmyndirnar sem nú Lesa meira
„Þeir finna að þeir eru meira en bara glæpamenn“
Fókus„Það eru allir búnir að reyna sitt, pabbi, mamma, börnin, læknar, prestar, lögfræðingar, lögregla og það virkar ekkert á þá – það eina sem þú getur snert þá með er kærleikur.” segir Tolli Morthens sem er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta hlaðvarpsþættinum af Einmitt. Tolli hefur síðustu tvo áratugi tileinkað líf sitt vinnu með föngum Lesa meira
Brynja Dan segist heppin þrátt fyrir áföllin – „Ég er alin upp við að það er horft á mig“
FókusBrynja Dan er landsþekkt athafnakona sem komið hefur víða við. Hún stofnaði söluvefinn 1111.is, hún á og rekur Extraloppuna en á sama tíma hefur hún líka látið sig málefni barna varða og þá sérstaklega barna sem gengið hafa í gegnum áföll, líkt og ættleiðingar, skilnaði og fráföll foreldra. Allt lífsreynslu sem Brynja þekkir af eigin Lesa meira
Vigdís er aftur orðin sameiningartákn
FókusRakel Garðarsdóttir er framleiðandi og frumkvöðull, þekkt fyrir störf sín í leikhús- og kvikmyndageiranum. Hún hefur starfað sem framleiðandi hjá leikhópnum Vesturport frá árinu 2003. Auk þess er Rakel stofnandi og framkvæmdastjóri samtakanna Vakandi, sem berjast gegn matarsóun og stuðla að aukinni vitund um umhverfismál. Rakel er einn tveggja framleiðanda leiknu sjónvarpsþáttanna Vigdís sem núna Lesa meira
„Ég myndi ekki velja mér lífsþjálfa sem aldrei hefur fengið synjun á kortið“
FókusLinda Pétursdóttir fegurðardrottning og lífsþjálfi er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta þættinum af Einmitt. Linda og Einar ræða árið sem Linda var valin Miss World (Ungfrú Heimur), aðdragandann og það sem kom í framhaldinu. Linda var 18 ára þegar hún sigraði keppnina og á árinu sem fylgdi heimsótti hún yfir tuttugu lönd og mörg þeirra Lesa meira
Patrik Snær fer yfir frægðina – „Ég er gagnrýnni á sjálfan mig í dag“
FókusPatrik Snær Atlason sem flestir þekkja undir listamannsnafninu Prettyboitjokko er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta þættinum af Einmitt, hlaðvarpsþáttaröð Einars. Hlaðvarpsþættir Einars eru nú orðnir 86 talsins og hafa verið í framleiðslu í rúmlega tvö ár og þessi þáttur er upphafið að fjórðu þáttaröðinni. Patrik og Einar ræða allt milli himins og jarðar og í Lesa meira
Segist enn eiga eftir að horfa í augun á þeim sem komu fram á tónleikum til höfuðs Heru – „Mér fannst þetta skítt og Hera á betra skilið“
FókusTónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta þættinum af Einmitt, hlaðvarpi Einars eins og fram kom hér í DV í gær þar sem fjallað var um mat Friðriks Ómars á jólatónleikamarkaðinum. Sjá einnig: Segir rjómatertutónleikana í frjálsu falli – Lagði allt undir fyrir Freddie Mercury Þeir félagar fóru yfir margt fleira í Lesa meira
Segir rjómatertutónleikana í frjálsu falli – Lagði allt undir fyrir Freddie Mercury
Fókus„Þessi markaður um jólin er bara að breytast. Stóru, rjómatertu, fjölda gesta tónleikarnir eru bara í frjálsu falli. Miðaverðið hefur verið að hækka, tónleikahaldarinn og tónlistarfólkið fær ekkert af því, aðföng tengt umgjörð og kynningarmálum er bara að hækka og fólk gerir þess vegna meiri kröfur, segir tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson spurður út í stöðuna Lesa meira