fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Einár

Telja að morðið á Einár hafi verið myndað – Leigumorðingi hugsanlega að verki

Telja að morðið á Einár hafi verið myndað – Leigumorðingi hugsanlega að verki

Pressan
29.10.2021

Í síðustu viku var sænski rapparinn Einár, sem hét Nils Grönberg réttu nafni, skotinn til bana í Hammarby. Hann var skotinn tveimur skotum, einu í höfuðið og einu í bringuna. Lögreglan telur að morðinginn hafi tekið morðið upp með Facetime og hefur lagt hald á farsíma sem var á morðvettvangi. Aftonbladet skýrir frá þessu. Fram kemur að hugsanlega hafi leigumorðingi verið að Lesa meira

Kostuðu mistök dómstóls Einár lífið?

Kostuðu mistök dómstóls Einár lífið?

Pressan
27.10.2021

Síðasta fimmtudag var sænski rapparinn Einár, sem hét réttu nafni Nils Grönberg, skotinn til bana í Hammarby í Stokkhólmi. Lögreglan hefur yfirheyrt á annað hundrað manns vegna málsins en enginn hefur verið handtekinn. Nú hefur því verið velt upp hvort mistök dómstóls hafi kostað Einár lífið. Hann var einn vinsælasti rapparinn í Svíþjóð. Hann var 19 ára og hafði unnið til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af