Orðið á götunni: Framsókn hverfur úr borginni – Sjálfstæðisflokkurinn nær engu flugi
EyjanGallup hefur birt stóra könnun um fylgi flokka í Reykjavík. Um tvö þúsund svör liggja að baki könnuninni og því verður hún að teljast marktæk eins og staðan er núna. Margvísleg tíðindi má lesa úr þessari könnun og þetta helst: Framsóknarflokkurinn fengi þriggja prósenta fylgi og engan mann kjörinn af 23 borgarfulltrúum. Flokkurinn fékk fjóra Lesa meira
Segir Einar og Sigurð Inga þurfa að viðurkenna eigin vanmátt – „Hversu lengi ætlar flokkurinn að sökkva án þess að grípa í neyðarhemilinn?“
EyjanSigurjón Magnús Egilsson ritstjóri Miðjunnar segir að Einar Þorsteinsson ætti að hætta sem borgarfulltrúi Framsóknar. Eins ætti Sigurður Ingi Jóhannsson að hætta sem formaður flokksins. „Það kann að verða sárt fyrir þá að viðurkenna eigin vanmátt. Einkum þó fyrir Sigurð Inga,“ segir Sigurjón í leiðara Miðjunnar. Segir hann Framsókn þá skell enn og aftur, nú Lesa meira
Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins
EyjanInnan Sjálfstæðisflokksins telja æ fleiri að flokkurinn mundi ná bestum árangri í borgarstjórnarkosningum að ári ef Guðlaugur Þór Þórðarson fengist til að leiða listann og freista þess að lyfta fylgi flokksins frá því sem nú er. Flokkurinn fékk einungis 24 prósent í síðustu borgarstjórnarkosningum og tapaði tveimur borgarfulltrúum undir forystu Hildar Björnsdóttur. Skoðanakannanir hafa mælt Lesa meira
Heiða Björg Hilmisdóttir: Þurfum hraðari uppbyggingu – lítið gerðist í tíð Einars sem borgarstjóra
EyjanÍ tíð Einars Þorsteinssonar sem borgarstjóra var margt látið sitja á hakanum sem mikilvægt hefði verið að framkvæma. Þetta voru fulltrúar Samfylkingarinnar í borgarstjórn ósáttir við. Rekstur borgarinnar gengur samt ekki bara út á hagtölur og peninga. Borgarfulltrúar fá lýðræðislegt umboð til að vinna að ákveðnum samfélagsbreytingum og halda vörð um gildi. Samfylkingin er mun Lesa meira
Einar svarar fyrir atvik frá 2019: „Ég tengi bara rosa lítið við þessa frásögn“
Eyjan„Ég myndi ekki gera það sjálfur. Ég held að það að vera formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga sé ekki næturvinna, ég held það sé dagvinna, þannig að það er spurning hvernig þetta kemst allt fyrir. Ég er eindregið þeirrar skoðunar að borgarstjórastarfið sé þess eðlis að þú verðir að sinna því af allri þinni starfsorku og Lesa meira
Orðið á götunni: Vinstri meirihluti í burðarliðnum – Einar plottaði yfir sig en Viðreisn hélt kúlinu
EyjanViðreisn lætur ekki hanka sig á því að efna til samstarfs við Sósíalista og Vinstri græna í borgarstjórn Reykjavíkur. Þetta er klókt hjá flokknum því að Viðreisn er frjálslyndur miðjuflokkur og verður að haga ákvörðunum sínum í samræmi við það. Það gerir flokkurinn með því að standa fyrir utan hið væntanlega samstarf vinstri flokka í Lesa meira
Jón bendir á rangfærslur í málflutningi Einars
FréttirJón Gnarr þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík benti, í þættinum Vikulokin á Rás 1, fyrr í dag á þær fullyrðingar Einars Þorsteinssonar núverandi borgarstjóra að Framsóknarflokkurinn hafi aldrei verið mótfallinn því að hafa Reykjavíkurflugvöll á þeim stað sem hann hefur alltaf verið séu einfaldlega rangar. Jón tók undir með Heiðu Björg Hilmisdóttur oddvita Lesa meira
Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn veiddur í gildru – situr uppi með Svarta-Pétur
EyjanFáum duldist að væringar voru innan meirihlutans í Reykjavík, sem nú er fallinn, en orðið á götunni er að engu að síður hafi það komið flestum mjög á óvart þegar Einar Þorsteinsson, fráfarandi borgarstjóri, tilkynnti í gærkvöldi að hann hefði slitið meirihlutasamstarfinu. Flestir eiga erfitt með að koma auga á það stórmál sem skyndilega hefur Lesa meira
Heiða Björg átti engan veginn von á slitum Einars
EyjanHeiða Björg Hilmisdóttir oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn Reykjavíkur hefur loks tjáð sig um þá ákvörðun Einars Þorsteinssonar borgarstjóra og oddvita Framsóknarflokksins um að slíta meirihlutasamstarfi flokkanna tveggja og Pírata og Viðreisnar. Í færslu á Facebook síðu sinni segir Heiða Björg að ákvörðun Einars hafi einfaldlega komið eins og þruma úr heiðskíru lofti: „Kæru vinir. Einhliða Lesa meira
Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“
FréttirEinar Þorsteinsson borgarstjóri í Reykjavík bað Boga Nils Bogason forstjóra Icelandair afsökunar á því að hafa sagt í hlaðvarpsþættinum Chess After Dark að það væri ótrúlegt að markaðsaðilar teldu meira öryggi fólgið í því að lána flugfélaginu fé en borginni þar sem Icelandair færi í greiðsluþrot á 10 ára fresti. Bogi greinir frá þessu í Lesa meira