fbpx
Laugardagur 04.maí 2024

Einar Þorsteinsson

Síðastur í stólnum hjá Rögnu – „Það sem þessi snillingur hefur falið mitt raunverulega andlit fyrir alþjóð í gegnum tíðina“

Síðastur í stólnum hjá Rögnu – „Það sem þessi snillingur hefur falið mitt raunverulega andlit fyrir alþjóð í gegnum tíðina“

Fókus
31.01.2019

Í dag var síðasti dagur Rögnu Fossberg sminku á RÚV, en hún er á leiðinni á eftirlaun. Síðastur til að setjast í stólinn hjá henni og fá smink var Einar Þorsteinsson fréttamaður á RÚV.       „Ég var síðastur til að fá smink frá Rögnu Fossberg í kvöld. Nú fer hún á eftirlaun sem Lesa meira

Lítt þekkt fjölskyldutengsl: Sjónvarpsmaðurinn og handboltakappinn

Lítt þekkt fjölskyldutengsl: Sjónvarpsmaðurinn og handboltakappinn

Fókus
07.12.2018

Sjónvarpsmaðurinn Einar Þorsteinsson hjá Ríkisútvarpinu hefur undanfarin ár staðið vaktina í sjónvarpsfréttum sem og Kastljósi. Á dögunum tók hann viðtal við Gunnar Braga Sveinsson vegna Klaustursmálsins svokallaða og stóð sig afburða vel í að þjarma að þingmanninum. Desember er góður mánuður fyrir Einar en hann er sennilega þekktasti Íslendingurinn sem er fæddur 24. desember. Færri Lesa meira

Ást í áskriftarsjónvarpi allra landsmanna

Ást í áskriftarsjónvarpi allra landsmanna

04.06.2018

Einar Þorsteinsson, fréttamaður hjá RÚV, mátti sæta mikilli gagnrýni nýlega vegna spurningar sem hann beindi til Sönnu Magdalenu Mörtudóttur í kappræðum oddvita flokkanna í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna núna í lok maí. Einar sætti enn meiri gagnrýni fyrir spurningarnar sem honum láðist að beina að hinum oddvitunum. Almennt er þó mál manna að Sanna hafi staðið af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af