fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Einar Hálfdánarson

Ríkissaksóknari vill rannsókn á meintum mútubrotum Semu Erlu og Maríu Lilju til erlendra ráðamanna

Ríkissaksóknari vill rannsókn á meintum mútubrotum Semu Erlu og Maríu Lilju til erlendra ráðamanna

Fréttir
16.07.2024

Ríkssaksóknari hefur slegið á putta lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og gert afturreka þá ákvörðun hans að hætta rannsókn á meintum mútugreiðslum forsvarskvenna Solaris-samtakanna, Semu Erlu Serdaroglu og Maríu Lilju Ingveldar Þrastardóttur Kemp, til erlendra embætismanna til að liðka fyrir flótta palentínskra hælisleitenda frá Gaza-ströndinni hingað til lands. Morgunblaðið greinir frá þessu. Það var Einar S. Hálfdánarson, Lesa meira

Orðið á götunni: Jón og séra Jón – þingmaður og ráðherra

Orðið á götunni: Jón og séra Jón – þingmaður og ráðherra

Eyjan
09.04.2024

Í umfjöllun Vísis í gær um himinháar greiðslur fjármálaráðuneytisins til lögmannsstofunnar Juris, þar sem fram kemur að á 10 árum hefur stofan fengið 354 milljónir frá ráðuneytinu, eru helstu eigendur Juris taldir upp. Meðal þeirra er Sigurbjörn Magnússon hæstaréttarlögmaður, stjórnarformaður Árvakurs og einn helsti trúnaðarráðgjafi Guðbjargar Matthíasdóttur, eiganda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum og stærsta eiganda Árvakurs. Í síðustu viku Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af