Lögreglan skaut vopnaðan mann á Egilsstöðum – Fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur
Fréttir27.08.2021
Skömmu fyrir klukkan 23 í gærkvöldi skaut lögreglan mann á Egilsstöðum. RÚV og mbl.is skýra frá þessu og segir RÚV að maðurinn sé á lífi en ekki sé meira vitað um ástand hans. Lögreglan hefur varist allra fregna af málinu. Embætti Héraðssaksóknara tekur nú við rannsókn málsins. Margrét María Sigurðardóttir, lögreglustjóri á Austurlandi, vildi ekki tjá sig Lesa meira