fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

eftirréttir

Royal kynnir nýjung – „Ég í alvöru get ekki hamið mig“

Royal kynnir nýjung – „Ég í alvöru get ekki hamið mig“

Matur
02.02.2023

Hver kannast ekki við Royal búðingana sem einu sinni voru alltaf eftirréttur sunnudagsmáltíðar á eftir lambalærinu? Og nú er nýjung á leiðinni: „Við kynnum með stolti nýjan tímabundinn Royal búðing í samstarfi við Nóa Síríus; Royal Pipp. Hann mun birtast í verslunum á næstu dögum. Við vonum innilega að hann hitti í mark hjá ykkur, Lesa meira

Nýkrýndir sigurvegara fyrir Eftirrétt ársins og Konfektmola ársins 2022

Nýkrýndir sigurvegara fyrir Eftirrétt ársins og Konfektmola ársins 2022

Matur
11.11.2022

Mikið var um dýrðir í Laugardalshöllinni í gær á sýningunni Stóreldhús 2022. Á sýningunni stóð fyrirtækið Garri fyrir keppninni Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins. Garri hefur haldið eftirrétta keppnina frá árinu 2010 og konfektmolann frá árinu 2017. Garri heldur keppnina í samstarfi við Cacao Barry sem leitast stöðugt við að þjóna matreiðslufólki með því að Lesa meira

Ómótstæðilegur helgarmatseðill með ítölsku ívafi í boði Lindu Ben

Ómótstæðilegur helgarmatseðill með ítölsku ívafi í boði Lindu Ben

HelgarmatseðillMatur
10.06.2022

Matargyðjan og fagurkerinn Linda Ben á heiðurinn af helgarmatseðilnum að þessu sinni sem er hinn dýrðlegasti og allar uppskriftirnar eru eftir hana. Linda hefur mikla ástríðu fyrir því að töfra fram ljúffenga rétti sem gleðja bæði auga og munn. Hún leggur mikið upp úr því að velja gæða hráefni og útbúa sælkera kræsingar þar sem Lesa meira

Syndsamlega ljúffengur helgarmatseðill í boði Berglindar Guðmunds

Syndsamlega ljúffengur helgarmatseðill í boði Berglindar Guðmunds

Matur
25.02.2022

Heiðurinn af helgarmatseðlinum á matarvef DV.is þessa helgina á Berglind Guðmundsdóttir sem heldur úti síðunni Gulur, rauður, grænn og salt og er þekkt fyrir útgeislun sína og sælkerakræsingar. Matur og munúð eiga vel við Berglindi og má með sanni segja að hún töfri fylgjendur sína upp úr skónum með sínum syndsamlegu ljúffengum réttum og framsetningu. Lesa meira

Umhyggjusöm eiginkonan færði manninum mat – Ekki var allt sem sýndist

Umhyggjusöm eiginkonan færði manninum mat – Ekki var allt sem sýndist

Pressan
14.09.2020

Á síðari árshelmingi 2018 var karlmaður á sjötugsaldri lagður inn á þrjú sjúkrahús í Danmörku. Meðan á innlögnunum stóð gerðist það reglulega að ástand hans snarversnaði og hann var í lífshættu. Maðurinn er gefinn fyrir góðan mat og sætindi og því færði, að því er virtist umhyggjusöm eiginkonan, honum oft kökur og eftirrétti þegar hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af