fbpx
Laugardagur 10.júní 2023
Matur

Royal kynnir nýjung – „Ég í alvöru get ekki hamið mig“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver kannast ekki við Royal búðingana sem einu sinni voru alltaf eftirréttur sunnudagsmáltíðar á eftir lambalærinu? Og nú er nýjung á leiðinni:

Við kynnum með stolti nýjan tímabundinn Royal búðing í samstarfi við Nóa Síríus; Royal Pipp. Hann mun birtast í verslunum á næstu dögum. Við vonum innilega að hann hitti í mark hjá ykkur, okkar dyggustu Royalistum,“ segir á Facebook-síðu búðingana bragðgóðu.

Aðdáendur taka vel í tilkynninguna í athugasemdum og sumir geta ekki hamið sig af kæti.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
28.03.2023

Dýrðlegur sítrónukjúklingur að hætti Gissurar Páls sem þið eigið eftir að elska

Dýrðlegur sítrónukjúklingur að hætti Gissurar Páls sem þið eigið eftir að elska
Matur
26.03.2023

Dásamlega ljúffengir lakkrískubbar sem eiga vel við fyrir súkkulaði hátíðina

Dásamlega ljúffengir lakkrískubbar sem eiga vel við fyrir súkkulaði hátíðina