fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
Matur

Royal kynnir nýjung – „Ég í alvöru get ekki hamið mig“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver kannast ekki við Royal búðingana sem einu sinni voru alltaf eftirréttur sunnudagsmáltíðar á eftir lambalærinu? Og nú er nýjung á leiðinni:

Við kynnum með stolti nýjan tímabundinn Royal búðing í samstarfi við Nóa Síríus; Royal Pipp. Hann mun birtast í verslunum á næstu dögum. Við vonum innilega að hann hitti í mark hjá ykkur, okkar dyggustu Royalistum,“ segir á Facebook-síðu búðingana bragðgóðu.

Aðdáendur taka vel í tilkynninguna í athugasemdum og sumir geta ekki hamið sig af kæti.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

HelgarmatseðillMatur
Fyrir 1 viku

Nína býður upp á djúsí og fjölskylduvænan helgarmatseðil sem steinliggur

Nína býður upp á djúsí og fjölskylduvænan helgarmatseðil sem steinliggur
FréttirMatur
Fyrir 1 viku

Ungir frumkvöðlar með nýtt prótein snakk á markaðinn – STÖKK

Ungir frumkvöðlar með nýtt prótein snakk á markaðinn – STÖKK
MaturNeytendur
Fyrir 1 viku

Orkublandan innkölluð vegna aðskotahlutar

Orkublandan innkölluð vegna aðskotahlutar
FókusMatur
Fyrir 1 viku

Mikil gleði í eins árs afmæli Mabrúka á dögunum

Mikil gleði í eins árs afmæli Mabrúka á dögunum
Matur
Fyrir 3 vikum

Perur með gráðosti og pekanhnetum – Sjúklega góð samsetning

Perur með gráðosti og pekanhnetum – Sjúklega góð samsetning
HelgarmatseðillMatur
Fyrir 3 vikum

Guðrún býður upp á ómótstæðilega græna helgi

Guðrún býður upp á ómótstæðilega græna helgi