Vill leyfa ríkisstarfsmönnum að vinna lengur
FréttirSigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins en samkvæmt frumvarpinu yrði lögbundinn eftirlaunaaldur ríkisstarfsmanna hækkaður úr 70 árum í 73. Í greinargerð með frumvarpinu segir að það sé nú flutt í áttunda skipti en hafi ekki náð fram að ganga. Segir Lesa meira
Ný samantekt – Í þessum löndum er best að vera eftirlaunaþegi
PressanBreska fjármálafyrirtækið Blacktower hefur sett saman lista yfir þau lönd í Evrópu með bestu lífskjörin fyrir eftirlaunaþega. Meðal þess sem tekið var tillit til við gerð listans eru lífsskilyrði, glæpatíðni, fasteignaverð og hve stór hluti þjóðarinnar er yfir 64 ára að aldri. Í þessum Evrópulöndum er best að vera eftirlaunaþegi: Finnland Slóvenía Spánn Eistland Danmörk Portúgal Holland Þýskaland Austurríki Lesa meira
