fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Ebóla

Hugsanlega hafa 23 látist af völdum ebólu í Úganda

Hugsanlega hafa 23 látist af völdum ebólu í Úganda

Pressan
27.09.2022

Ebóla hefur brotist út í Úganda og líklega hefur hún nú þegar orðið 23 að bana. Í 5 af tilfellunum hefur verið staðfest að viðkomandi var smitaður af ebólu en mjög líklegt þykir að hin 18 hafi verið smituð. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Úgönsk yfirvöld lýstu því yfir fyrir viku að ebóla hefði brotist út í landinu. Lesa meira

„Hin fullkomna sýklaskál“ ógnar lýðheilsu

„Hin fullkomna sýklaskál“ ógnar lýðheilsu

Pressan
15.07.2022

Á síðasta áratug hefur þeim tilfellum þar sem sjúkdómar hafa borist úr dýrum yfir í menn fjölgað um 63% í Afríku samkvæmt tölum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Þetta þýðir að mannkynið standi nú frammi fyrir aukningu sjúkdóma sem má rekja til dýra. Þeirra á meðal eru ebóla, apabóla og kórónuveiran sem veldur COVID-19 en talið er að hún hafi Lesa meira

Hann uppgötvaði Ebólu – Lýsir yfir sigri á þessum banvæna sjúkdómi

Hann uppgötvaði Ebólu – Lýsir yfir sigri á þessum banvæna sjúkdómi

Pressan
20.09.2021

Jean-Jacques Muyembe, 79 ára læknir og prófessor, uppgötvaði hinn hræðilega sjúkdóm ebólu fyrir um 45 árum og hefur fylgst náið með honum síðan. Sjúkdómurinn hefur kostað 11.300 manns lífið en nú hefur sigur unnist á honum að sögn Muyembe. Hann segir að með bóluefnum og lyfjum sé nú hægt að hafa stjórn á Ebólu. „Í 40 Lesa meira

Byrja að bólusetja fólk gegn ebólu í Gíneu

Byrja að bólusetja fólk gegn ebólu í Gíneu

Pressan
24.02.2021

Að minnsta kosti fimm hafa látist af völdum ebólu í Gíneu að undanförnu. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem ebóla brýst út í landinu. Í gær byrjuðu yfirvöld að bólusetja fólk gegn þessari banvænu veiru. Bólusetningar áttu að hefjast á mánudaginn en töfðust þar sem flugvél, sem flutti bóluefnin frá Sviss, gat ekki lent í höfuðborginni Conakry vegna sandstorms. Lesa meira

Ebólufaraldur í Gíneu – Bóluefnalager í Sviss tryggir skjót viðbrögð

Ebólufaraldur í Gíneu – Bóluefnalager í Sviss tryggir skjót viðbrögð

Pressan
17.02.2021

Sjö Ebólusmit hafa verið staðfest í Gíneu, sem er í vestanverðri Afríku. Fimm eru látnir af völdum veirunnar. Stór Ebólufaraldur geisaði í landinu 2014 en frá 2016 hefur landið verið laust við þessa skelfilegu veiru, eða allt þar til nú. Með nýjum lager af bóluefnum gegn veirunni á að vera hægt að bregðast hratt við þeim faraldri Lesa meira

WHO varar við lífshættulegri veiru

WHO varar við lífshættulegri veiru

Pressan
26.08.2020

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO hefur sent frá sér aðvörun vegna ebólufaraldurs í vesturhluta Kongó. Hann hefur færst mjög í vöxt að undanförnu en hefur kannski fallið svolítið í skuggann af heimsfaraldri kórónuveirunnar. Ebóluveiran er enn meira smitandi og hættulegri en kórónuveiran sem veldur COVID-19. Matshidiso Moeti, svæðisstjóri WHO í Afríku, sagði fyrir helgi að faraldurinn í Equateurhéraðinu fari versnandi og hafi 100 smit greinst á tæplega 100 dögum. Svæðið, Lesa meira

Ebólufaraldur í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó

Ebólufaraldur í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó

Pressan
04.06.2020

Ebólufaraldur hefur brotist út í norðvesturhluta Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó. Að minnsta kosti fjórir hafa látist af völdum veirunnar. Annar ebólufaraldur geisar í austurhluta landsins og því er í mörg horn að líta varðandi ebólu þar í landi þessa dagana. Eteni Longondo, heilbrigðisráðherra landsins, staðfesti á mánudaginn að ebóla hafi brotist út í Mbandanka og að þangað Lesa meira

Grunur um ebólusmit í Svíþjóð

Grunur um ebólusmit í Svíþjóð

Pressan
04.01.2019

Bráðamóttöku sjúkrahússins í Enköping í Svíþjóð var lokað í dag af ótta við að ebólusmitaður maður sé á sjúkrahúsinu. Sjúklingurinn hefur nú verið settur í einangrun á smitsjúkdómadeild háskólasjúkrahússins í Uppsölum og starfsfólk, sem komst í snertingu við manninn, fær viðeigandi aðstoð. Aftonbladet skýrir frá þessu. Sýni hafa verið tekin úr manninum og heilbrigðisstarfsfólkinu og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Pétur Einarsson látinn