Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“
FréttirDonald Trump Bandaríkjaforseti hefur tekið margar umdeildar ákvarðanir síðan hann settist í stól Bandaríkjaforseta í janúar síðastliðnum. Fáar ákvarðanir hans hafi þó verið jafn umdeildar og sú sem snýr að Kanada en forsetinn tilkynnti í gær að hann ætlaði sér að setja 50 prósenta toll á stál og ál sem flutt er til landsins frá Lesa meira
Stuðningsmenn Trump úthúða dómara sem hann skipaði
PressanStuðningsmenn Donald Trump forseta Bandaríkjanna hafa úthúðað Amy Coney Barrett dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. Eru þeir ósáttir við að hún hafi átt þátt í dómum réttarins þar sem ekki hefur verið farið að vilja Trump. Segja þeir Barret eiga að gera það sem Trump vilji þar sem hann hafi skipað hana í embættið. Barrett var Lesa meira
Trump segir að Bandaríkin muni eignast Grænland á „einn eða annan hátt“
FréttirDonald Trump Bandaríkjaforseti hefur ekki gefist upp á því að eignast Grænland. Trump lýsti þessu í ræðu sem hann hélt í bandaríska þinginu í gærkvöldi. Trump hefur áður ítrekað lýst því yfir síðustu vikur og mánuði að hann vilji að Bandaríkin taki yfir nágranna okkar Íslendinga á Grænlandi og hefur hann meira að segja ekki útilokað að beita hervaldi til Lesa meira
Hilmar Þór segir Trump þann eina sem geti bundið enda á stríðið í Úkraínu – Þetta er ástæðan
Fréttir„Þeir aðilar sem skipta máli í þessu tafli eru Bandaríkin, Rússland og Úkraína. Evrópusambandið að mínum dómi skiptir engu máli, þeir hafa engar lausnir á þessu og tala út og suður. Evrópusambandið sem efnahagslegt stórveldi, þeir eru álíka stórt hagkerfi eins og Bandaríkin, en þetta eru bara svo sundruð öfl,“ segir Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor Lesa meira
Trump spurður út í hver verður næsti forseti Bandaríkjanna – „Hann er vel hæfur“
PressanÞað er ef til vill of snemmt að velta fyrir sér hver verður næsti forseti Bandaríkjanna þegar næst verður kosið árið 2028. Donald Trump er tiltölulega nýtekinn við eftir fjögurra ára fjarveru úr Hvíta húsinu og er þegar farinn að láta að sér kveða. Trump var í viðtali við Fox News um helgina þar sem fréttamaðurinn Bret Baier spurði forsetann hvort hann sæi Lesa meira
Trump búinn að ákveða hvað gerist ef Íranar taka hann af lífi
PressanDonald Trump Bandaríkjaforseti hefur haft í mörg horn að líta eftir að hann tók við embætti Bandaríkjaforseta. Á blaðamannafundi í gærkvöldi var hann meðal annars spurður út í samskiptin við Íran, en eins og kunnugt er hefur grunnt verið á því góða á milli þjóðanna á undanförnum árum. Sjá einnig: „Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum Lesa meira
Melania er meira en bara konan bak við Trump – „Hún er mjög góð í að koma jafnvægi á manninn sinn“
FókusHjónin Donald og Melania Trump eru mætt aftur í Hvíta húsið. 24 ár skilja þau að, hann er 78 ára og hún 54 ára, en þau hafa verið gift í 20 ár. Margir vilja meina að Melania sé áhrifalítil og algjörlega í skugga eiginmanns síns, en ljósmyndari forsetafrúarinnar hefur aðra sögu að segja. „Það er Lesa meira
„Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum þar sem hann situr við hliðina á stríðsglæpamanni“
FréttirÓhætt er að segja að ummæli Donald Trump Bandaríkjaforseta um Gasa-svæðið hafi vakið hörð viðbrögð, en á blaðamannafundi með Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, í gærkvöldi lýsti hann því hyfir að Bandaríkjamenn hygðust taka svæðið yfir. Trump hefur sagt ýmislegt eftir að hann tók við embætti Bandaríkjaforseta, en eins og kunnugt er eru Ísraelsmenn og Bandaríkjamenn nánir bandamenn. Lesa meira
Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni
PressanHin heimsfræga, bandaríska söng- og leikkona Selena Gomez sætir harðri gagnrýni fyrir milligöngu starfsliðs Donald Trump Bandaríkjaforseta frá mæðrum sem orðið hafa fyrir því að dætur þeirra þeirra hafi verið myrtar af ólöglegum innflytjendum. Tilefnið er að Gomez sem er af mexíkóskum ættum birti myndband af sjálfri sér þar sem hún grét vegna þess að Lesa meira
Beygja sig fyrir kröfum Trump og afhenda óklippt viðtal – Sagt ógna fjölmiðlafrelsi
FréttirÍ október síðastliðnum sýndi bandaríski fréttaskýringarþátturinn 60 Minutes viðtal við þáverandi varaforseta og forsetaframbjóðenda Demókrata, Kamala Harris. Donald Trump var ósáttur við viðtalið og sagði það hafa verið klippt til að láta Harris líta sem best út. Lögsótti hann í kjölfarið sjónvarpsstöðina CBS sem sýnir þáttinn og krafðist miskabóta og að óklippt útgáfa af viðtalinu Lesa meira
