fbpx
Mánudagur 06.maí 2024

Donald Trump

Trump þarf að endurgreiða stuðningsmönnum sínum 123 milljónir dollara – Ásakanir um svindl

Trump þarf að endurgreiða stuðningsmönnum sínum 123 milljónir dollara – Ásakanir um svindl

Pressan
04.04.2021

Kosningaframboð Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, þarf að endurgreiða stuðningsmönnum sínum 122,7 milljónir dollara í kjölfar ásakana um að framboðið hafi blekkt fólk. Upphæðin svarar til sem svarar 15,6 milljarða íslenskra króna. New York Times skýrir frá þessu. Blaðið segir að mörgum, sem studdu framboðið fjárhagslega, hafi fundist sem þeir hafi verið blekktir til að láta meira af hendi rakna Lesa meira

Lara Trump ráðinn til Fox News – Upphafið að einhverju stærra

Lara Trump ráðinn til Fox News – Upphafið að einhverju stærra

Pressan
31.03.2021

Það er óhætt að segja að Trump-fjölskyldan ætli ekki að draga sig í hlé og verða áhrifalaus eftir brotthvarf Donald Trump úr Hvíta húsinu. Hann er sjálfur að íhuga að bjóða sig fram til forseta á nýjan leik 2024. Aðrir fjölskyldumeðlimir eru samtímis að koma sér af stað í stjórnmálum. New York Times segir að Lara Trump, sem er gift Eric syni Lesa meira

Trump verður klár í slaginn eftir nokkra mánuði

Trump verður klár í slaginn eftir nokkra mánuði

Pressan
30.03.2021

Ráðgjafar Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, vænta þess að milljónir manna muni skrá sig á nýjan samfélagsmiðil sem forsetinn fyrrverandi er að láta útbúa fyrir sig. Hann grípur til þess ráðs þar sem stórir samfélagsmiðlar á borð við Facebook og Twitter hafa lokað aðgangi hans. Trump hefur sjálfur staðfest að hann vinni að stofnun nýs samfélagsmiðils og nú hafa nokkrir af helstu Lesa meira

Algjört hrun eftir brotthvarf Trump úr Hvíta húsinu

Algjört hrun eftir brotthvarf Trump úr Hvíta húsinu

Pressan
24.03.2021

Bandarískir fjölmiðlar þurfa nú að glíma við nýjan veruleika eftir að Donald Trup flutti úr Hvíta húsinu. Svo vitnað sé í orð forsetans fyrrverandi: „Dagblöð, sjónvarpsstöðvar og allir fjölmiðlar munu hrynja ef ég er ekki til staðar. Án mín munu áhorfs- og lestrartölurnar hrynja,“ sagði hann 2017. Óhætt er að segja að hann hafi haft rétt fyrir Lesa meira

Góðgerðasamtök Lara Trump greiddu 2 milljónir dala fyrir aðstöðu á hóteli Donald Trump

Góðgerðasamtök Lara Trump greiddu 2 milljónir dala fyrir aðstöðu á hóteli Donald Trump

Pressan
20.03.2021

Góðgerðasamtökin Big Dog Ranch Rescue, sem Lara Trump, tengdadóttir Donald Trump, er í forystu fyrir hafa á síðustu 7 árum greitt tæplega 2 milljónir dala fyrir eitt og annað á Mar-a-Lago sem er í eigu Donald Trump. Fjárútlátin hafa aðallega verið í tengslum við fjáröflunarsamkomur samtakanna. Ein slík var haldin um síðustu helgi og kostaði samtökin 225.000 dollara að sögn HuffPost. Forsetinn fyrrverandi hefur Lesa meira

Fauci vonast til að Trump hvetji stuðningsmenn sína til að láta bólusetja sig

Fauci vonast til að Trump hvetji stuðningsmenn sína til að láta bólusetja sig

Pressan
17.03.2021

Anthony Fauci, helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna  og ráðgjafi ríkisstjórnar Joe Biden um baráttuna gegn heimsfaraldrinum, sagði á sunnudaginn að hann vonist til að Donald Trump, fyrrum forseti, hvetji stuðningsmenn sína til að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Þetta sagði hann í ljósi niðurstöðu könnunar sem sýnir að um helmingur þeirra karla, sem eru Repúblikanar, hefur ekki í hyggju að láta bólusetja sig. Lesa meira

Lýðræði í heiminum á í vök að verjast og heimsfaraldurinn og Donald Trump hafa ekki verið til bóta

Lýðræði í heiminum á í vök að verjast og heimsfaraldurinn og Donald Trump hafa ekki verið til bóta

Eyjan
14.03.2021

Aðeins 20% jarðarbúa búa í frjálsum ríkjum og hefur hlutfallið ekki verið lægra í 26 ár. Þetta kemur fram í árlegri rannsókn Freedom House. Það má því segja að lýðræðið í heiminum þjáist þessi misserin og hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar ekki verið til að styrkja það né heldur framganga Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta. Freedom House eru frjáls félagasamtök með aðsetur í Lesa meira

Trump hótar að lögsækja fyrrum vini sína

Trump hótar að lögsækja fyrrum vini sína

Pressan
14.03.2021

Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, hefur að undanförnu sent hótunarbréf til fyrrum vina sinna í Repúblikanaflokknum. Trump hefur þó ekki sjálfur skrifað bréfin eða sett í póst, það hafa lögmenn hans séð um fyrir hans hönd. „Ef þið haldið áfram að nota nafn forsetans í herferðum ykkar höfum við í hyggju að höfða mál og krefjast bóta,“ segir í Lesa meira

SÞ saka tryggan stuðningsmann Trump um íhlutun í átökin í Líbíu

SÞ saka tryggan stuðningsmann Trump um íhlutun í átökin í Líbíu

Pressan
06.03.2021

Í nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að Erik Prince, náinn vinur Donald Trump og dyggur stuðningsmaður, hans hafi haft hönd í bagga með margskonar verkefnum í Líbíu til að styðja við hersveitir stríðsherrans Khalifa Haftar. Meðal þeirra verkefna sem hann á að hafa tengst eru sala á vopnum og öðrum hertólum fyrir milljónir dollara. Einnig átti að smygla Lesa meira

Trumphjónin voru bólusett í Hvíta húsinu í janúar

Trumphjónin voru bólusett í Hvíta húsinu í janúar

Pressan
03.03.2021

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, og eiginkona hans, Melania Trump, voru bæði bólusett gegn kórónuveirunni í Hvíta húsinu í janúar, áður en þau fluttu til Flórída. Ekki liggja fyrir upplýsingar um hvaða bóluefni þau fengu eða hvort þau fengu einn eða tvo skammta. Ráðgjafi Trump skýrði CNN frá þessu á mánudaginn. Líklegt má telja að skýrt hafi verið frá þessu í tengslum við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af