Kærustupar fékk skilorðsbundna dóma vegna líkamsárásar – Konan fékk þyngri dóm vegna þjófnaðar á fatnaði og 2 ostakökum
FréttirKærustupar nálægt þrítugu fékk skilorðsbundna fangelsisdóma með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur fyrir hegningar- og vopnalagabrot. Bæði eiga nokkurn sakaferil að baki, aðallega vegna fíkniefna- og þjófnaðarbrota. Bæði voru ákærð fyrir líkamsárás þann 29. ágúst 2022 í Reykjavík. Maðurinn fyrir að hafa hótað karlmanni líkamsmeiðingum með því að beina hníf að honum, „en hótunin var til þess Lesa meira
„Móðir Kolfinnu hefur upplifað það að kerfið hafi ekki staðið sig sem skyldi“
Fréttir„Móðir Kolfinnu hefur upplifað það að kerfið hafi ekki staðið sig sem skyldi og vildi koma þeirri gagnrýni mjög skýrt á framfæri; að geðheilbrigðiskerfið væri ekki að taka á móti fólki eins og það þyrfti,“ segir Arna Ýrr Sigurðardóttir, sóknarprestur í Guðríðarkirkju. Í gær birti Arna Ýrr hluta minningarorða Ingibjargar Dagnýjar Ingadóttur, móðir Kolfinnu Eldeyjar, Lesa meira
Kolfinna Eldey jarðsungin í dag – „Mesta ráðgáta lífsins þegar foreldri sem elskar barnið sitt getur samt ekki verndað það fyrir sjálfu sér“
FréttirKolfinna Eldey Sigurðardóttir var 10 ára gömul þegar henni var ráðinn bani fyrir um 3 vikum síðan. Hún var jarðsungin í dag frá Grafarvogskirkju og var það sóknarpresturinn Arna Ýrr Sigurðardóttir sem jarðsöng. Arna birtir af því tilefni ítarlega færslu á Facebook sem rituð er með samþykki móður Kolfinnu. Í færslunni kemur meðal annars fram Lesa meira
Voðaverkið við Krýsuvíkurveg – Grímur hafnar sögusögnum um albönsku mafíuna – „Lögreglan er ekki án tengsla við undirheima“
FréttirRannsókn á barnsmorðinu í nálægð við Krýsuvík þann 15. september síðastliðinn er í fullum gangi en ekki liggja fyrir stórar fréttir af rannsókninni í bili. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, ræddi stöðu rannsóknarinnar við DV. „Á hverjum degi er eitthvað sem gerist í svona máli en þetta er engu að síður Lesa meira
Þrír handteknir við húsleitir í gær
FréttirÞrír einstaklingar voru úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á fíkniefnamáli. Þremenningarnir voru handteknir í umdæminu í gær, en þá var enn fremur farið í húsleitir á höfuðborgarsvæðinu, eins og segir í tilkynningu lögreglu. Lagt var hald á nokkuð af Lesa meira
Arnar Björn kynntist konu á samskiptaforriti og nauðgaði henni 10 dögum síðar – 2 og hálfs árs dómur staðfestur
FréttirLandsréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs fangelsisdóm yfir Arnari Birni Gíslasyni, fyrir nauðgun. Arnar Björn, sem er 26 ára, var sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur í nóvember í fyrra, fyrir að hafa að morgni sunnudagsins 20. febrúar árið 2022 brotið á konu á heimili hennar í Reykjavík. Í ákæru dagsettri 11. maí 2023 segir að Lesa meira
Starfsmaður veitingastaðar ber einn ábyrgð á líkamsárás á drukkinn gest
FréttirVeitingastaðurinn Fishhouse í Grindavík og Sjóvá-Almennar voru sýknuð í dag með dómi Landsréttar af kröfu karlmanns sem hlaut líkamstjón vegna líkamsárásar starfsmanns á staðnum 14. júlí 2019. Sneri dómurinn þannig við dómi héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp 18. apríl síðastliðinn þar sem viðurkennd var óskipt skaðabótaskylda fyrirtækjanna auk starfsmannsins vegna þess líkamstjóns sem karlmaðurinn Lesa meira
Lögregla leitar til almennings eftir andlát 10 ára stúlku
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir aðstoð almennings vegna andláts tíu ára stúlku síðastliðinn sunnudag. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að lögregla óski eftir myndefni frá vegfarendum sem óku um Krýsuvíkurveg, á milli Vallarhverfis í Hafnarfirði og Vigdísarvallarvegar, þennan sama dag á milli klukkan 13 og 18. Bent er á að mörg ökutæki séu Lesa meira
Grímur segir lögregluna ekki eltast við gróusögur
FréttirGrímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að lögreglan ætli ekki að eyða tíma í að eltast við sögusagnir í Krýsuvíkurmálinu. Engar ábendingar eða sönnunargögn hafi borist til lögreglu umfram það sem Sigurður Fannar Þórsson sem situr í gæsluvarðhaldi hefur sagt lögreglu. Sigurður Fannar var handtekinn á sunnudagskvöld Lesa meira
Systir Sigurðar Fannars gagnrýnir vinnubrögð lögreglu – „Hann myndi aldrei skaða dóttur sína“
FréttirSystir Sigurðar Fannars Þórssonar, sem situr í gæsluvarðhaldi, grunaður um að hafa orðið tíu ára dóttur sinni að bana á sunnudagskvöld, gagnrýnir hvernig fjölskyldu stúlkunnar í föðurlegg var tilkynnt um andlát hennar og málsatvik. Lögregla greindi frá nafni stúlkunnar með tilkynningu fyrr í dag. Hún hét Kolfinna Eldey Sigurðardóttir, tíu ára gömul, búsett í Reykjavík. Lesa meira