Gufunesmálið: Maðurinn dó eftir að árásarmennirnir komust yfir fjármuni hans
FréttirSamkvæmt heimildum DV höfðu menn sem grunaðir eru um að hafa orðið 65 ára gömlum manni frá Þorlákshöfn að bana samband við náinn aðstandanda hans og kröfðu þá manneskju um að millifæra þrjár milljónir króna. Höfðu þá staðið yfir barsmíðar á manninum sem héldu áfram. Aðstandandinn neitaði að millifæra féð. Engu að síður tókst árásarmönnunum Lesa meira
Guðmundur Elís fær þriggja ára dóm – Hefur áður verið dæmdur fyrir gróft ofbeldi gegn kærustum og barnsmóður
FréttirLandsréttur dæmdi í dag Guðmund Elís Briem Sigurvinsson í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun sem hann framdi í Vestmannaeyjum í september árið 2021. Guðmundur Elís sem er 25 ára hefur ítrekað komist í kast við lögin og í umfjöllun fjölmiðla vegna grófra ofbeldisbrota. Dóminn má lesa hér. Nauðgunina framdi Guðmundur Elís 3. september árið 2021. Lesa meira
Kona áreitti þrjá undirmenn sína í grunnskóla kynferðislega – Þolendur hrökkluðust úr starfi en gerandinn mætti aftur til vinnu án eftirmála
FréttirÞrjár ungar konur voru áreittar kynferðislega af yfirmanni sínum í grunnskóla, aðstoðarskólastjóranum, konu um sextugt. Lítið var gert úr kvörtunum kvennanna, litið á atvikin sem grín, konan hefði verið drukkin og mikil meðvirkni var með henni á vinnustaðnum. Konurnar hættu á endanum allar störfum í skólanum, en eftir könnun Reykjavíkurborgar á málinu sneri aðstoðarskólastjórinn aftur Lesa meira
Fékk lán í rekstrarerfiðleikum og afsalaði fasteign til eiginkonunnar – Sýknuð af kröfu um tæpar 14 milljónir vegna gjafagjörnings
FréttirKona nokkur höfðaði mál á hendur konu búsettri í Reykjavík og krafðist þess að rift yrði þeirri ráðstöfun eiginmanns konunnar í Reykjavík að afsala 50% eignarhluta sínum í fasteign þeirra til eiginkonunnar með afsali, og að eiginkonunni yrði gert að greiða 13.548.763 kr. til þrotabús eiginmannsins. Fékk lán vegna rekstrarerfiðleika Atvik málsins voru þau að Lesa meira
Blóðidrifin saga Yms – Stakk föður sinn og banaði móður sinni
FréttirYmur Art Runólfsson, 39 ára karlmaður, hefur verið ákærður fyrir manndráp og stórfellt brot í nánu sambandi fyrir að myrða móður sína, Halldóru Bachmann Sigurðardóttur, á heimili hennar í Þangbakka í Breiðholti þann 24. október 2024. Halldóra var 68 ára gömul. Ymur var handtekinn sama dag og úrskurðaður í gæsluvarðhald. Árið 2006 var hann ákærður Lesa meira
Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“
FréttirHaukur Ægir Hauksson afplánar nú fimm ára fangelsisdóm á Litla Hrauni fyrir þátt sinn í Sólheimajökulsmálinu svokallaða, en brotin voru samkvæmt ákæru framin árið 2023 fram til 11. apríl 2024. Þann 3. desember 2024 fengu 15 einstaklingar dóm í málinu allt frá tveggja mánaða skilorðsbundnu fangelsi til sex ára fangelsis. Jón Ingi Sveinsson hlaut þyngsta Lesa meira
Jón Þór svarar ákæru um manndrápstilraun og fleiri brot
FréttirÞingfesting verður í máli sem héraðssaksóknari hefur höfðað gegn Jóni Þór Dagbjartssyni fyrir tilraun til manndráps, húsbrot, kynferðislega áreitni og líkamsárás, þann 22. janúar næstkomandi. Ákært er vegna brota sem framin voru á Vopnafirði og fara réttarhöldin fram við Héraðsdóm Austurlands á Egilsstöðum. Við þingfestingu mun Jón Þór annaðhvort játa eða neita sök varðandi ákæruatriði. Lesa meira
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
FréttirMóðir Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur, sem var ráðin bani í september, segir að samfélagið þurfi að vakna. Barnsfaðir hennar, sem nú er ákærður fyrir að hafa banað dóttur þeirra, hafi ekki fengið þá hjálp sem hann þurfti því kerfið er brotið og stjórnvöld leyfðu því að gerast. Ingibjörg Dagný Ingadóttir vekur athygli á þessu í átakanlegri Lesa meira
Sigurjón dæmdur í átta ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri konu og syni hennar
FréttirHéraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Sigurjón Ólafsson, verslunarstjóra á miðjum aldri, í átta ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri konu, sem var undirmaður hans, og syni hennar, sem hann lét horfa á kynlífsathafnir þeirra. Brotin voru framin reglulega og stóðu yfir á árunum 2016 til 2020. Segir í ákæru að Sigurjón hafi notfært sér að konan Lesa meira
Jón Þór ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði – Áður dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn stúlkum á meðferðarheimili
FréttirJón Þór Dagbjartsson, 56 ára gamall maður frá Hámundarstöðum á Vopnafirði, hefur verið ákærður fyrir stórfellt brot gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni. Ákært er vegna tveggja brota sem framin voru með stuttu millibili um miðjan október. DV greindi frá málinu nokkrum dögum eftir atvikin og vakti það mikla athygli að lögregla færðist undan því að krefjast Lesa meira