Framkvæmdastjóri N1: Pítsufyrirtækið var besti skólinn
EyjanMagnús Hafliðason, framkvæmdastjóri N1, segir árin hjá Domino’s, hafa verið einhvern besta skóla sem hann hefur farið í. Hann kom úr forstjórastöðu hjá Domino’s til N1 fyrir níu mánuðum og segir bæði mikinn og lítinn mun á því að rekat pitsufyrirtæki og orkufyrirtæki. Magnús er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins. Hægt er að hlusta Lesa meira
Unglingsdrengur framdi líkamsárás á Domino´s
FréttirDrengur undir lögaldri hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir líkamsárás sem framin var annars vegar í biðstöð Strætó og hins vegar á einum af útsölustöðum pítsustaðakeðjunnar Domino´s í Reykjavík. Drengurinn var ákærður fyrir að hafa framið líkamsárásina 6. mars 2023. Samkvæmt ákærunni réðst hann á einstakling, sem miðað við samhengi dómsins var einnig drengur Lesa meira
Domino´s setti met í sölu í gær
FréttirÍ tilefni 30 ára afmælis Domino´s á Íslandi bauð fyrirtækið upp á sama matseðil og sömu verð og þegar starfsemin hófst árið 1993. Eftirspurnin var slík að starfsfólk lenti í vandræðum með að afgreiða allar pantanir og fyrirtækið neyddist til að loka fyrir allar pantanir kl. 18:30 í gærkvöldi. Sjá einnig: Dominos lokar öllum veitingastöðum Lesa meira
Birgir kaupir Domino’s í þriðja sinn
FréttirBirgir Þór Bieltvedt fer fyrir hópi fjárfesta sem hafa undirritað samning um kaup á Domino‘s á Íslandi. Það er Domino‘s Group í Bretlandi sem er seljandi en fyrirtækið auglýsti hlutinn til sölu í október. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Domino‘s Group í Bretlandi keypti starfsemina hér á landi í tveimur áföngum, 2016 og 2017, af Birgi og öðrum hluthöfum og greiddi um átta milljarða fyrir. Lesa meira
Þórarinn í Spaðanum vill kaupa Domino‘s
EyjanÞórarinn Ævarsson, fyrrum framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi og stofnandi pitsastaðarins Spaðans, fer fyrir hópi fjárfesta sem vilja kaupa rekstur Domino‘s á Íslandi af Domino‘s Pizza Group í Bretlandi. Með Þórarni í hóp eru sagðir vera Jón Pálmason, annar eigenda IKEA hér á landi, og Guðni Rafn Eiríksson, fjárfestir og eigandi Skakkaturns sem er umboðsaðili Apple hér á landi, en þeir eru viðskiptafélagar hans í Spaðanum. Þórarinn kom að stofnun Domino‘s á Lesa meira
Domino’s til sölu – Munu stórtapa á viðskiptunum
FréttirFrá því í lok október hefur formlegt söluferli á Domino‘s á Íslandi staðið yfir. Það er Deloitte sem sér um söluna en frestur til að skila inn tilboðum í seinni fasa söluferilsins rennur út í næstu viku og má reikna með að það dragi til tíðinda í sölumálunum í janúar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í Lesa meira