fbpx
Fimmtudagur 22.apríl 2021

Dómar

Sænsk amma faldi sprengiefnið í brjóstahaldaranum

Sænsk amma faldi sprengiefnið í brjóstahaldaranum

Pressan
11.03.2021

Í júlí á síðasta ári gerði sænska lögreglan húsleit í íbúð í Alby. Þar fundust þrjú skotvopn og eitt kíló af sprengiefni. Kona á sjötugsaldri reyndi að fela sprengiefnið fyrir lögreglunni með því að setja það í brjóstahaldarann sinn en það komst upp um hana. Lögreglan gerði húsleitina eftir að hún fann kókaín sem var talið Lesa meira

Þungir dómar yfir íslamistum í Frakklandi – Dæmdir til þyngri refsingar en saksóknari krafðist

Þungir dómar yfir íslamistum í Frakklandi – Dæmdir til þyngri refsingar en saksóknari krafðist

Pressan
23.02.2021

Nýlega féllu dómar yfir þremur íslamistum í Strassborg í Frakklandi. Þeir höfðu í hyggju að fremja hryðjuverk en leyniþjónustan kom upp um þá áður en þeir gátu látið verða af fyrirætlunum sínum. Dómurum í málinu fannst svo mikil hætta stafa af mönnunum að þeir dæmdu þá til þyngri refsingar en saksóknari hafði krafist. Frakkarnir Hicham Makran og Yassine Bousseria voru dæmdir í 22 og 24 Lesa meira

Flettu mann klæðum og niðurlægðu

Flettu mann klæðum og niðurlægðu

Fókus
14.10.2018

Árið 1679 voru þrír menn í Skaftafellssýslu dæmdir fyrir að beita þann fjórða, Hallstein Eiríksson, háðulegri meðferð. Þetta voru þeir Guðmundur Vigfússon, Jón Sveinsson og Jón Jónsson. Þessi óprúttnu menn komu í heimsókn til Hallsteins, flettu hann klæðum og steyptu síðan blautum skinnstakki yfir hann allsberan. Eftir þetta leiddu þeir hann í kringum bæinn í viðurvist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Jessie Lingard opnar sig