fbpx
Mánudagur 19.október 2020

Demókrataflokkurinn

Rússar, Kínverjar og Íranar gera tölvuárásir á kosningaframboð Biden og Trump

Rússar, Kínverjar og Íranar gera tölvuárásir á kosningaframboð Biden og Trump

Pressan
11.09.2020

Rússneskir tölvuþrjótar hafa reynt að brjótast inn í tölvukerfi 200 bandaríska samtaka sem tengjast forseta- og þingkosningunum í haust. Auk þeirra hafa kínverskir og íranskir tölvuþrjótar reynt að brjótast inn í tölvukerfin. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Microsoft sendi frá sér í gær. „Þær aðgerðir, sem við skýrum frá í dag, sýna greinilega að erlendir hópar Lesa meira

Joe Biden formlega útnefndur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins

Joe Biden formlega útnefndur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins

Pressan
19.08.2020

Joe Biden var í nótt, að íslenskum tíma, formlega útnefndur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins á þingi flokksins. Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar fer þingið að mestu fram á netinu. Biden er til dæmis heima hjá sér í Delaware og ávarpaði þingfulltrúa þaðan. „Takk öll sömul. Þetta skiptir öllu fyrir mig og fjölskyldu mína. Við sjáumst á fimmtudaginn.“ Sagði hinn 77 ára Biden. Michelle Obama, eiginkona Barack Obama fyrrum forseta, var meðal þeirra sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af