fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

deilur

Trump æddi út af fundi með demókrötum – „Algjör tímasóun“

Trump æddi út af fundi með demókrötum – „Algjör tímasóun“

Pressan
10.01.2019

Það þokast ekkert áleiðis í deilum Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og demókrata á þingi um að binda enda á lokun ríkisstofnana sem hafa nú verið lokaðar í tæpar þrjár vikur vegna deilna forsetans og demókrata um fjárlög en Trump neitar að samþykkja. Starfsfólk margra opinberra stofnana situr því launalaust heima. Trump fundaði með Nancy Pelosi og Lesa meira

Hún yfirgaf heimilið eftir deilur við eiginmanninn – Tveimur dögum síðar fann hún bréf frá honum sem olli gæsahúð

Hún yfirgaf heimilið eftir deilur við eiginmanninn – Tveimur dögum síðar fann hún bréf frá honum sem olli gæsahúð

Pressan
08.01.2019

Eins og gengur og gerist getur verið meðbyr eða mótbyr í hjónaböndum, uppsveiflur og niðursveiflur. Það er um að gera að njóta góðu stundanna og muna þær en reyna frekar að leggja slæmu stundirnar að baki sér og láta þær ekki hafa áhrif til langframa. Það sem hér fer á eftir er saga sem hefur Lesa meira

Ætla Rússar að ráðast á Úkraínu? Miklir liðsflutningar við landamærin

Ætla Rússar að ráðast á Úkraínu? Miklir liðsflutningar við landamærin

Pressan
30.11.2018

Spennan á milli Rússlands og Úkraínu hefur farið vaxandi að undanförnu eftir að Rússar hertóku þrjú úkraínsk herskip og handtóku 20 manna áhafnir þeirra. Petro Porosjenki, forseti Úkraínu, segir að hertakan hafi verið fyrsta skref Rússa að innrás í Úkraínu. Hann segir að rússneski herinn hafi nú sent mikinn liðsafla að landamærum ríkjanna. Hertaka skipanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af