Orðið á götunni: Allt upp í háaloft hjá Sjálfstæðismönnum í Reykjavík
EyjanÁ borgarstjórnarfundi 18. nóvember sl. skiptust þau á nefndarsætum Sandra Hlíf Ocares, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðismanna sem átt hefur sæti í heilbrigðisnefnd borgarinnar, og Björn Gíslason, borgarfulltrúi sem setið hefur í innkaupa- og framkvæmdaráði. Orðið á götunni að þessi sætaskipti séu niðurstaðan í miklu deilumáli sem upp kom innan borgarstjórnarflokks Sjálfstæðismanna vegna afgreiðslu mála í heilbrigðisnefnd borgarinnar. Lesa meira
Leigjandi beið ósigur í harðvítugri deilu við leigusala – Ásakanir um hlutdrægni höfðu ekkert að segja
FréttirKærunefnd húsamála hefur komist að niðurstöðu í umfangsmikilli deilu leigusala og leigjanda. Leigjandanum ber að greiða bætur vegna margvíslegs tjóns á íbúð sem hann leigði af leigusalanum. Leigjandinn vildi hins vegar meina að í málinu hefði verið brotið á réttindum hans og að úttekt á ástandi íbúðarinnar hafi verið hlutdræg í hans garð. Leigusalinn krafðist Lesa meira
Sautján ára deila um jarðir á Snæfellsnesi á leið fyrir dóm – Maður sem lést fyrir hálfri öld er einn eigenda
FréttirKona sem búsett er á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt fram tvær stefnur á hendur 35 einstaklingum, þar af einu dánarbúi, sem allir eru Íslendingar. Snýst málið um tvær jarðir á Snæfellsnesi sem konan á í sameign með öllum hópnum. Vill konan slíta sameigninni og hefur reynt það síðan árið 2008 en ekki hefur náðst samkomulag. Athygli Lesa meira
Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap
FréttirDómur er fallinn í Héraðsdómi Vesturlands í máli á milli eigenda fasteignar á ónefndum stað í landshlutanum. Kona sem er ein af eigendunum þess og bjó í húsi sem tilheyrir eigninni lagði fram kæru á hendur tveimur karlmönnum, sem einnig eiga hlut í eigninni, fyrir húsbrot með því að hafa ruðst inn án hennar samþykkis Lesa meira
Segir tvö ráðuneyti verða að leysa 23 ára gamla deilu sín á milli – „Ráðherra skuli leggja sig fram um að eiga gott samstarf við samráðherra“
FréttirUmboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit vegna þeirrar framkvæmdar fangelsisyfivalda að undanskilja þóknun fanga fyrir vinnu í fangelsi staðgreiðslu skatta og greiðslu annarra launatengdra gjalda. Er það niðurstaða umboðsmanns að þetta sé ekki í samræmi við skattalög. Athygli vekur að í álitinu átelur umboðsmaður stjórnvöld, sérstaklega fjármálaráðuneytið og dómsmálaráðuneytið um að koma sér ekki Lesa meira
Segir Sjálfstæðisflokk og Vinstri græn komin í kosningaham
EyjanSjálfstæðisflokkur og Vinstri græn eru komin í skotgrafir og farin að gera klárt fyrir kosningar sem gætu orðið fyrr en marga grunar, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum dagfarapistli á Hringbraut. Dagfari segir þingið hafa verið sent í 110 daga sumarfrí þann 9. júní vegna þess að stjórnarflokkarnir gátu ekki náð saman um stór mál sem Lesa meira
Hér gæti næsta stríð í Evrópu brotist út
PressanÞað er ekki útilokað að við verðum að venja okkur við að stríð geisi í Evrópu. Nú takast Úkraínumenn á við Rússa sem réðust inn í Úkraínu þann 24. febrúar. Annars staðar í álfunni kraumar undir og ekki er útilokað að þar komi til stríðs og gæti það gerst hvenær sem er. Þetta sagði Jo Jakobsen, sérfræðingur í alþjóðastjórnmálum Lesa meira
Er allt að fara í bál og brand á Balkanskaga?
EyjanLeiðtogi Serba í Bosníu-Hersegóvínu hótar að draga Serba út úr sameiginlegu herliði landsins og réttarvörslukerfinu. Bandaríkin og ESB þrýsta á um að gripið verði til refsiaðgerða til að koma í veg fyrir að þetta stríðshrjáða land leysist upp í marga hluta. En Milorad Dodik, leiðtogi serbneska hluta Bosníu-Hersegóvínu var ekki að skafa utan af hlutunum þegar hann fundaði með Gabriel Escobar, sérstökum Lesa meira
Grikkir og Tyrkir í vopnakapphlaupi – Franskar freigátur og þýskir kafbátar
EyjanSpennan á milli Grikkja og Tyrka um landamæri ríkjanna í austanverðu Miðjarðarhafi eru ekki nýjar af nálinni og rista mjög djúpt. Að undanförnu hefur spennan aukist töluvert og má eiginlega segja að vopnakapphlaup sé hafið á milli þessara tveggja NATO-ríkja. Tyrkir keyptu nýlega fullkoman þýska dísilkafbáta og Grikkir pöntuðu háþróaðar franskar freigátur. Ríkisstjórnirnar í Grikklandi og París hafa Lesa meira
„Systir mín vill ekki hitta nýfædda frænku sína vegna nafnsins sem ég valdi“
PressanÞað að velja nafn á barn er oft með erfiðari ákvörðunum sem nýbakaðir foreldrar standa frammi fyrir. Foreldrar sækja eflaust hugmyndir að nöfnum í ólíkar áttir. Frá fjölskyldum sínum, vinum, frægu fólki, skoða hvaða nöfn eru vinsæl á hverjum tíma nú eða þá að annað foreldrið laumast til að stinga upp á nafni fyrrum ástmanns Lesa meira
