fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025

Dagur B. Eggertsson

Varar Kristrúnu við lukkuriddurum sem vilji notfæra sér nýfengið risafylgi Samfylkingarinnar

Varar Kristrúnu við lukkuriddurum sem vilji notfæra sér nýfengið risafylgi Samfylkingarinnar

Eyjan
05.02.2024

Kristrún Frostadóttir verður að gæta sín á lukkuriddurum sem hyggjast nýta sér risafylgi flokksins til persónulegs framdráttar og komast á þing. Ólafur Arnarson sendir Kristrúnu aðvörunarorð í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut og nefnir m.a. til sögunnar, án þess að nefna á nafn, fjölmiðlamann sem fram til þessa hafi verið harður yst á vinstri jaðri stjórnmálanna Lesa meira

Segja að gera hefði átt nýtt ráðningarbréf fyrir Dag – Sjáðu laun nýja borgarstjórans

Segja að gera hefði átt nýtt ráðningarbréf fyrir Dag – Sjáðu laun nýja borgarstjórans

Eyjan
01.02.2024

Ráðningarbréf Einars Þorsteinssonar sem tók fyrir skömmu við starfi borgarstjóra Reykjavíkur var tekið fyrir í borgarráði í morgun. Nýttu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins tækifærið og komu því á framfæri að þeir teldu að með réttu hefði átt að gera nýtt ráðningarbréf við Dag B. Eggertsson þegar hann hélt áfram að gegna starfi borgarstjóra frá upphafi kjörtímabilsins, árið Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Ríkisstjórn þarf stefnumál, ekki bara samkomulag um að þrauka til vors eða út kjörtímabilið

Dagur B. Eggertsson: Ríkisstjórn þarf stefnumál, ekki bara samkomulag um að þrauka til vors eða út kjörtímabilið

Eyjan
24.01.2024

Það er einstök tilfinning að stinga sér í nýja sundlaug sem maður hefur fylgt eftir frá því húna var hugmyndin ein, segir Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, sem segir sundlaugina í Úlfarsárdal vera lýðheilsu- og lífsgæðamiðju fyrir Úlfarsárdal og Grafarholt. Hann telur að Reykjavíkurmódelið gæti orðið gott í ríkisstjórn en segir ekki auðvelt að mynda Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Kjarkað hjá Kristrúnu að setja Evrópumálin til hliðar – þannig fær hún umræðuna sem hún vill

Dagur B. Eggertsson: Kjarkað hjá Kristrúnu að setja Evrópumálin til hliðar – þannig fær hún umræðuna sem hún vill

Eyjan
23.01.2024

Það var kjarkað hjá Kristrúnu Frostadóttur að taka Evrópumálin til hliðar og með því fékk hún svigrúm til að koma að öðrum málum sem skipta hana og Samfylkinguna miklu máli, segir Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, sem segist íhuga hvort tveggja – að fara í landsmálin og hætta afskiptum af stjórnmálum. Hann segir Kristrúnu hafa Lesa meira

Veislurnar hans Dags kostuðu 2,2 milljónir

Veislurnar hans Dags kostuðu 2,2 milljónir

Fréttir
23.01.2024

Dagur B. Eggertsson steig sem kunnugt er úr stóli borgarstjóra í síðustu viku og í hans stað kom Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokks. Dagur var kvaddur með virktum og voru kaffisamsæti og veisla haldin honum til heiðurs. Morgunblaðið varpar í dag ljósi á kostnað borgarinnar vegna þessa. Samanlagður kostnaður vegna kaffisamsætis fyrir starfsmenn borgarinnar sem haldin Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: OECD veit meira en við – þurfum að líta á allt suðvesturhornið sem eina heild

Dagur B. Eggertsson: OECD veit meira en við – þurfum að líta á allt suðvesturhornið sem eina heild

Eyjan
22.01.2024

Ekki má útiloka neitt þegar kemur að regluverki um skammtímaleigu húsnæðis, segir Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri. Hann segir málefni Grindvíkinga vera í forgangi en horfa verði til fleiri hluta en bara framboðs á húsnæði og nefnir vexti, verðbólgu og útlánareglur Seðlabankans sem hafi gjörbreytt fasteignamarkaðnum. Hann vill líka horfa til gagna sem OECD hefur Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Þegar aðstöðugjaldið hvarf seig fljótt á ógæfuhliðina í fjármálum borgarinnar hjá sjálfstæðismönnum sem misstu svo meirihlutann

Dagur B. Eggertsson: Þegar aðstöðugjaldið hvarf seig fljótt á ógæfuhliðina í fjármálum borgarinnar hjá sjálfstæðismönnum sem misstu svo meirihlutann

Eyjan
21.01.2024

Fjárhagslega stendur Reykjavík mun sterkar en nágrannasveitarfélögin. Skuldir eru lægra hlutfall tekna Í Reykjavík en hjá bæði nágrannasveitarfélögunum og ríkinu. Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, segir atvinnuleysi vera mestu hættuna fyrir sveitarfélög og horft hafi verið til ferðaþjónustunnar sem atvinnugreinar sem gæti unnið hratt  niður atvinnuleysi. Hann segir markvisst hafa verið unnið að því að byggja Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Jón Gnarr talaði aðallega um hundinn sinn – gott að hafa ólík og breið sjónarmið við borðið þegar ákvarðanir eru teknar

Dagur B. Eggertsson: Jón Gnarr talaði aðallega um hundinn sinn – gott að hafa ólík og breið sjónarmið við borðið þegar ákvarðanir eru teknar

Eyjan
20.01.2024

Þegar til stykkisins kemur að taka ákvarðanir og leggja línur er styrkur af því að hafa við borðið fólk með ólíka og breiða sýn, segir Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, sem hefur verið borgarstjóri með þrjá mismunandi fjögurra flokka meirihluta á bak við sig. Dagur rifjar upp að á fyrsta fundinum í meirihlutaviðræðum hans og Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Okkur bar skylda til að leiða Jón Gnarr og Besta flokkinn til valda í borginni eftir glæstan sigur þeirra

Dagur B. Eggertsson: Okkur bar skylda til að leiða Jón Gnarr og Besta flokkinn til valda í borginni eftir glæstan sigur þeirra

Eyjan
19.01.2024

Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, stendur á krossgötum nú þegar hann stígur upp úr borgarstjórastólnum. Mögulega haslar hann sér völl í landsmálunum. Hann fer fögrum orðum um samstarfið við Jón Gnarr og segir grunn hafa verið lagðan í borgarastjóratíð Jóns að mörgu því sem verið er að gera í borginni í dag. Dagur segist hafa Lesa meira

Orðið á götunni: Farsæll sigurvegari skilar af sér – ólund sjálfstæðismanna með mesta móti

Orðið á götunni: Farsæll sigurvegari skilar af sér – ólund sjálfstæðismanna með mesta móti

Eyjan
16.01.2024

Orðið á götunni er að gleði sjálfstæðismanna yfir því að Dagur B. Eggertsson stígur í dag úr stóli borgarstjóra sé blandin örvæntingu, vonbrigðum og vonleysi. Ástæðan er vitanlega sú að ekkert bendir til þess að eyðimerkurgöngu flokksins í sínu fyrrum höfuðvígi taki neinn enda í bráð þótt sigursæll leiðtogi Samfylkingarinnar hverfi væntanlega fljótlega af vettvangi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af