fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Colonial Pipeline

Segja að tölvuþrjótar hafi fengið greitt lausnargjald frá Colonial Pipeline

Segja að tölvuþrjótar hafi fengið greitt lausnargjald frá Colonial Pipeline

Pressan
14.05.2021

Árás tölvuþrjóta á tölvukerfi olíuleiðslu Colonial Pipeline í Bandaríkjunum í byrjun mánaðarins varð til þess að flutningur á eldsneyti stöðvaðist og bensínskortur varð víða í Bandaríkjunum. Nú er aftur byrjað að flytja eldsneyti um leiðsluna, sem flytur um 45% af öllu eldsneyti á austurströnd Bandaríkjanna, eftir að tölvuþrjótarnir fengu „lausnargjald“ greitt. Samkvæmt frétt Bloomberg þá greiddi fyrirtækið tölvuþrjótunum 5 milljónir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af