fbpx
Mánudagur 19.maí 2025

Carlee Russell

Dóttur hennar var rænt og hún myrt – Hneyksluð vegna máls Carlee Russell en segist ekki sjá eftir að stjórna leitinni að henni

Dóttur hennar var rænt og hún myrt – Hneyksluð vegna máls Carlee Russell en segist ekki sjá eftir að stjórna leitinni að henni

Fréttir
27.07.2023

„Auðvitað er ég mjög reið,“ segir Angela Harris, sem stýrði leitinni að Carlee Russell, en mál hennar vakti mikla athygli nýlega. Harris segir í viðtali við People að hún hafi orðið fyrir áfalli að heyra að Russell laug að samfélaginu og lögreglunni, en segist þó ekki hika við að leita að Russell aftur, komi til Lesa meira

Mannránið sem skók Bandaríkin – Carlee Russell rýfur þögnina og segir sannleikann í málinu

Mannránið sem skók Bandaríkin – Carlee Russell rýfur þögnina og segir sannleikann í málinu

Fréttir
25.07.2023

Mál Carlee Russell og leitin að henni heltók Bandaríkin síðustu daga, en hún hvarf í 49 klukkustundir eftir að hún sagðist hafa rekist á smábarn á förnum vegi. Russell hefur nú stigið fram og viðurkennt sannleikann í málinu. Carlethia „Carlee“ Nichole Russell, sem er 25 ára, hvarf 13. júlí eftir að hafa hringt í neyðarnúmerið Lesa meira

Mannránið sem skekur Bandaríkin – Er Carlee Russell öll sem hún er séð?

Mannránið sem skekur Bandaríkin – Er Carlee Russell öll sem hún er séð?

Fréttir
22.07.2023

Fyrir viku síðan, laugardaginn 15. júlí, gekk Carlee Russell berfætt og illa til reika inn á heimili sitt í Alabama-fylki í Bandaríkjunum og þar með lauk tveggja sólahringa leit að hinni 25 ára gömlu konu um gjörvallt fylkið. Málið þykir afar dularfullt og segja má að fréttir af því heltekið Bandaríkin undanfarna daga. Það var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af