fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Carbfix

Ný stjórn Carbfix skipuð

Ný stjórn Carbfix skipuð

Eyjan
15.06.2023

Ný stjórn hefur verið skipuð yfir Carbfix hf. til að styðja við markmið fyrirtækisins um að leggja verulega af mörkum til loftslagsmála með því að beita Carbfix-tækninni í auknum mæli, bæði hér á landi sem erlendis, til bindingar á CO2 í jarðlögum. Ný í stjórninni eru Nana Bule, stjórnarformaður, Benedikt K. Magnússon, Brynhildur Davíðsdóttir og Tómas Lesa meira

Carbfix fær 16 milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu

Carbfix fær 16 milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu

Eyjan
13.07.2022

Nýsköpunarsjóður Evrópusambandsins hefur ákveðið að styrkja Carbfix um sem nemur 16 milljörðum íslenskra króna til uppbyggingar á móttöku- og förgunarmiðstöðinni Coda Terminal, Sódastöðinni, í Straumsvík. Þetta verður fyrsta miðstöðin sinna tegundar í heiminum. Áætlað er að starfsemi hefjist þar um mitt ár 2026 og að fullum afköstum verði náð 2031. Verður allt að þremur milljónum tonna af CO2 þá fargað þar árlega. Lesa meira

Carbfix tekur þátt í alþjóðlegu rannsóknarteymi: Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna veitir 2,2 milljónir dala í fjármögnun

Carbfix tekur þátt í alþjóðlegu rannsóknarteymi: Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna veitir 2,2 milljónir dala í fjármögnun

Eyjan
15.02.2022

Bandaríska orkumálaráðuneytið hefur ákveðið að veita 2,2 milljónum dala í nýsköpunarverkefni með það að markmiði að þróa áfram aðferðir til kolefnisförgunar með því að steinrenna koldíoxíðs (CO2) í bergi í Tamarack í Minnesota-fylki í Bandaríkjunum. Carbfix verður þar aðili að verkefnahópi sem samanstendur af fremstu sérfræðingum heims í rannsóknum tengdum niðurdælingu og steinrenningu CO2. Verkefnið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af