fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

Brúðkaup

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón

Fókus
Fyrir 3 vikum

Hanna Krist­ín Skafta­dótt­ir, viðskipta­fræðing­ur, lektor og fag­stjóri viðskipta­greind­ar við Há­skól­ann á Bif­röst, og Atli Freyr Sæv­ars­son, markþjálfi og at­hafnamaður giftu sig um helgina. „Við áttum fullkominn dag og þökkum öllum fyrir góðar óskir og kveðjur.“   View this post on Instagram   A post shared by Atli Freyr Saevarsson (@atlifreyrsaevarsson) Parið hefur verið saman frá Lesa meira

Gríma og Skúli orðin hjón

Gríma og Skúli orðin hjón

Fókus
Fyrir 4 vikum

Gríma Björg Thorarensen innanhússhönnunður og Skúli Mogensen athafnamaður giftu sig á laugardag. Athöfnin fór fram í Hvammsvík í Hvalfirði þar sem þau reka sjóböð og ferðamannagistingu.  Hjónin eiga saman tvo syni, fædda 2020 og 2021. Skúli á uppkomin börn frá fyrra sambandi. Athöfnin fór fram á yfirbyggðu útisvæði þar sem strengjasveit lék. Veislan var haldin Lesa meira

Opnuðu brúðkaupsgjöfina 9 árum eftir brúðkaupið – Lásu kortið og áttuðu sig á skelfilegum mistökum sínum

Opnuðu brúðkaupsgjöfina 9 árum eftir brúðkaupið – Lásu kortið og áttuðu sig á skelfilegum mistökum sínum

Pressan
05.01.2025

Þegar minnst er á brúðkaupsgjafir eru það eflaust vasar, hnífapör, kaffivélar, bollastell, matarstell og aðrir praktískir hlutir fyrir heimilið sem koma upp í hugann. Þetta eru auðvitað góðar gjafir sem koma að góðum notum en þrátt fyrir það er kannski erfitt að muna vel eftir þeim eða hver gaf hvað nokkrum árum síðar. Það er Lesa meira

Þau giftu sig árið 2024

Þau giftu sig árið 2024

Fókus
25.12.2024

Ástin sveif yfir árinu 2024 og fjölmörg pör staðfestu ást sína með hjónabandi, mörg eftir margra ára samband og sambúð. Hér má sjá nokkur pör sem sögðu já og settu upp hringa á árinu og voru til umfjöllunar í fjölmiðlum landsins. Bjarni Snæbjörnsson, leikari og athafnastjóri með meiru og Bjarmi Fannar,  vöruhönnuður og yfirflugþjónn hjá Lesa meira

Þau giftu sig árið 2023

Þau giftu sig árið 2023

Fókus
24.12.2023

Ástin sveif yfir árinu 2023 og fjölmörg pör staðfestu ást sína með hjónabandi að ættingjum og vinum viðstöddum.  Hér má sjá nokkur pör sem sögðu já og settu upp hringa á árinu og voru til umfjöllunar í fjölmiðlum landsins. Útvarpskonan Kristín Sif Björgvinsdóttir og tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson gengu í það heilaga 23. september í Mývatnssveit. Lesa meira

Athafnaparið Grímur og Svanhildur giftu sig á Mallorca

Athafnaparið Grímur og Svanhildur giftu sig á Mallorca

Fókus
24.09.2023

Fjárfestarnir Grímur Garðarsson og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir giftu sig í gær. Athöfnin fór fram á spænsku eyjunni Mallorca. Morgunblaðið greinir frá því að athöfnin hafi farð fram á herragarðinum La Fortaleza, sem sé einn ævintýralegasti hluti eyjarinnar. Grímur, sem er einn af eigendum fataverslunarinnar Bestseller á Íslandi, og Svanhildur Nanna hafa verið par síðan árið 2020. En í júní í fyrra tóku Lesa meira

Fjöldahandtökur í brúðkaupi samkynhneigðra

Fjöldahandtökur í brúðkaupi samkynhneigðra

Pressan
30.08.2023

Lögreglan í fylkinu Delta í Nígeríu handtók meira en 200 manns, síðastliðinn mánudag, í brúðkaupi samkynhneigðra. Talsmaður lögreglunnar tjáði fjölmiðlum að 67 manns verði sóttir til saka fyrir að skipuleggja og vera viðstödd brúðkaup af slíku tagi. Sambönd samkynhneigðra eru refsiverð í Nígeríu og allt að 14 ára fangelsisvist liggur við því að vera í Lesa meira

Brúðurin lést rétt fyrir brúðkaupið – Systir hennar hljóp í skarðið

Brúðurin lést rétt fyrir brúðkaupið – Systir hennar hljóp í skarðið

Pressan
09.06.2021

Nýlega ætlaði par eitt að ganga í það heilaga á Indlandi. Á sjálfan brúðkaupsdaginn lést brúðurin af völdum hjartaáfalls. Læknir reyndi að bjarga lífi hennar en það tókst ekki. Samkvæmt frétt News 18 þá var fjölskylda brúðarinnar, sem hét Surbhi, þeirrar skoðunar að ekki ætti að aflýsa brúðkaupinu þar sem búið var að stefna fjölskyldum parsins til athafnarinnar og veislunnar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af