Reyna að venja páfagauka af miklum ósið
PressanDýragarður í Bretlandi stendur frammi fyrir nokkuð sérstöku vandamáli. Hópur páfagauka í garðinum þykir allt of orðljótur og nú á að grípa til ráða sem ætlað er að venja fuglana af þessum ósið. Lincolnshire dýragarðurinn í norð-austurhluta Englands komst fyrir nokkrum árum í fréttirnar vegna fimm orðljótra páfagauka sem blótuðu stöðugt. Nú hafa þrír aðrir Lesa meira
Er það andfeminískt að vilja ekki vera fjölkær?
FókusÍ nýlegri umfjöllun breska fjölmiðilsins Metro er velt upp þeirri spurningu hvort karlmaður sem vill ekki vera í fjölkæru sambandi með kærustu sinni sé andfeminískur. Fjölkær sambönd, kynsvall, og makaskipti eru orðin algengari en áður þegar kemur að kynlífi og ástarsamböndum. Þessi fyrirbrigði eru í raun ekki lengur á jaðrinum í vestrænum samfélögum og orðin Lesa meira
Í fullri vinnu en samt heimilislaus
PressanFjöldi sérmenntaðs fólks, eins og t.d. hjúkrunarfræðinga og kennara, sem er heimilislaust hefur margfaldast í Bretlandi síðan 2020. Þrátt fyrir að starfa við sitt fag ræður fólkið ekki við húsnæðiskostnað sem fer síhækkandi. Þetta kemur fram í umfjöllun Mirror. Samkvæmt opinberum tölum eru 18.530 einstaklingar sem eru í starfi heimilislausir. Þeim hefur fjölgað um 40 Lesa meira
Dauðbrá þegar kom í ljós hvað var í pokanum á götunni
PressanEinstaklingur sem var úti að ganga með hundinn sinn í austuhluta London í gærkvöldi gekk fram á innkaupapoka sem viðkomandi þótti grunsamlegur. Manneskjunni dauðbrá þegar hún leit nánar ofan í pokann og sá að í honum var nýfætt barn vafið inn í handklæði. Þetta kemur fram í umfjöllun Daily Mail. Sex stiga frost var úti Lesa meira
BBC sakað um að gera lítið úr manni sem fann merkasta steingerving sögunnar – „Ég er orðlaus“
FréttirBreska ríkissjónvarpið BBC hefur verið harkalega gagnrýnt af vísindasamfélaginu fyrir að gera lítið úr Philip Jacobs sem fann merkasta steingerving sögunnar. Í þætti David Attenborough var fjallað ítarlega um steingerving sæskrímslisins sem Jacobs fann en hann ekki nefndur á nafn. Um er að ræða steingervða hauskúpu risaeðlu sem lifði fyrir 150 milljón árum síðan. Á Lesa meira
Hún var að taka niður jólatréð og þá sá hún hryllilega sjón
PressanKona í Bretlandi, Violet að nafni, var í óðaönn að taka skreytingar af jólatrénu sínu áður en kæmi að því að taka sjálft tréð niður en þá sá hún nokkuð sem fyllti hana ótta og skelfingu. Mirror greinir frá málinu og þar kemur fram að Violet var með lifandi tré en hún eins og margt Lesa meira
Ung kona varð afbrýðisöm og reifst við unnusta sinn – Það eyðilagði líf hennar
PressanBreskir fjölmiðlar greina í dag frá máli ungrar konu, Alice Wood, sem missti gjörsamlega stjórn á skapi sínu vegna afbrýðisemi og rifrildis við unnusta sinn. Hún varð honum að bana í kjölfarið með því að aka á hann. Wood var fyrr í dag sakfelld fyrir morð og búist er við að hún hljóti lífstíðardóm en Lesa meira
Notaði ellinöðru sem vopn
PressanBreskur ellilífeyrisþegi er í vanda staddur eftir að hafa beitt rafknúnu farartæki sínu eins og vopni. Um er að ræða rafknúna skutlu eins og eldra fólk, sem á erfitt með gang, notar gjarnan til að fara ferða sinna. Hafa farartæki af þessu tagi oft verið kölluð ellinöðrur. Mirror greinir frá atvikinu. Það átti sér stað Lesa meira
Fann „lort“ í heimsendingu – „Ég kíkti í annan poka og sá niðurgang“
FréttirBreskum manni að nafni Phil Smith brá heldur betur í brún þegar hann fann lort í heimsendingu sinni frá matvöruversluninni Iceland í nóvember síðastliðnum. Ýmislegt átti þó eftir að koma í ljós. „Allur þessi kúkur datt út úr pokanum og ég fékk áfall. Ég velti fyrir mér hvað í ósköpunum þetta væri? Ég kíkti í Lesa meira
Hollywood-stjarna sögð hafa sýnt sjónvarpskokki dónaskap
FókusHollywood-stjarnan Jason Momoa hefur verið sakaður um að sýna breksu sjónvarpsstjörnunni Nigella Lawson dónaskap. Lawson er þekktust fyrir matreiðsluþætti sína. Þau voru bæði gestir í spjallþættinum The One Show á BBC í gær. Þriðji gesturinn var norður-írski leikarinn James Nesbitt. Gestirnir sátu allir saman í sófa á meðan stjórnandinn spjallaði við þau, eins og venjan Lesa meira