Heimilislæknirinn sem sjúklingarnir treystu – Var allt annað en traustsins verður
PressanÞann 14. janúar 1946 fæddist Harold Frederick Shipman í Nottingham á Englandi. Hann var annað barn Vera og Harold Shipman en þau eignuðust fjögur börn. Þetta var verkamannafjölskylda og foreldrarnir voru meþóðistar. Harold var sérstaklega tengdur móður sinni en hún lést úr krabbameini þegar hann var 17 ára. Dauða hennar bar að með hætti sem Lesa meira
Aukinn stuðningur við sjálfstæði Skotlands
EyjanSamkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar, sem Ipsos Mori gerði, þá telja 58% Skota að landið eigi að segja skilið við Bretland og verða sjálfstætt ríki. 42% telja að landið eigi áfram að vera hluti af Bretlandi. Könnunin var gerð 2. til 9. október og byggir á svörum 1.045 manns, eldri en 16 ára. Emily Gray, forstjóri Ipsos Mori í Skotlandi, sagði að Lesa meira
Handtekin með 450 milljónir í farangrinum
PressanFlestir pakka niður fötum, snyrtivörum og skóm þegar þeir ferðast til útlanda. En óhætt er að segja að farangur breskrar konu hafi verið ansi óvenjulegur. Konan, hin þrítuga Tara Hanlon, ætlaði frá Heathrow í Englandi til Dubai. Við skoðun á farangri hennar kom í ljós að hún var með 2,5 milljónir punda meðferðis en það svarar til um 450 Lesa meira
13 og 14 ára börn tilbúin til hryðjuverka og styðja nasista
PressanÞað er óhætt að segja að óhugnanleg þróun hafi átt sér stað í Bretlandi varðandi öfgahyggju. Þar eru nú dæmi um að börn allt niður í 13 ára lýsi sig reiðubúin til að fremja hryðjuverk eða ofbeldisverk í pólitískum eða hugmyndafræðilegum tilgangi. Þetta kom fram nýlega þegar Neil Basu, yfirmaður and-hryðjuverkadeildar Lundúnalögreglunnar, kom fyrir réttarfarsnefnd þingsins. Hann sagði Lesa meira
Íhuga að byggja brú á milli Skotlands og Norður-Írlands – Ekki eru allir sáttir við það
PressanEr framkvæmanlegt og skynsamlegt að byggja brú á milli Skotlands og Norður-Írlands? Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur nokkrum sinnum varpað fram hugmynd um að byggja slíka brú og nú verður hugmyndin tekin til skoðunar í tengslum við gerð samgönguáætlunar fyrir Bretland. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að kannað verði hvort fýsilegt sé að byggja slíka brú, hvað það muni Lesa meira
Metfjöldi kórónuveirusmita á einum sólarhring í Bretlandi og Frakklandi
PressanAldrei hafa fleiri greinst með kórónuveiruna á einum degi í Bretlandi eins og í gær. Þá voru staðfest 6.634 ný smit. Sömu sögu er að segja frá Frakklandi en þar greindust 16.096 með smit í gær en voru 13.072 á miðvikudaginn. Þetta var í fjórða sinn á átta dögum sem nýtt met varðandi fjölda smita Lesa meira
Óhugnanlegt morðmál fyrir dómi – Játar að hafa myrt eiginkonuna með sveðju á götu úti
PressanÓhugnanlegt morðmál er nú til meðferðar fyrir dómi í Englandi. Craig Woodhall, 41 árs, er ákærður fyrir að hafa í mars myrt eiginkonu sína Victoria Woodhall, 31 árs, með því að stinga hana margoft. Samkvæmt frétt Sky þá notaði hann sveðju og miðað við lýsingarnar var um óhugnanlega og hrottalega árás að ræða. Þetta gerðist á götu úti í Barnsley í South Yorkshire. Upptökur úr Lesa meira
Hrottalegt morðmál skekur Bretland – Örsmár hluti úr líkinu varð morðingjanum að falli
PressanÍ lok janúar hvarf Michael O’Leary, 55 ára, sporlaust í Wales. Rannsókn lögreglunnar leiddi í ljós að hann hafði verið blekktur til að koma á afskekktan sveitabæ í Cwmffrwd í Carmarthenshire þar sem hann var myrtur. Nú standa yfir réttarhöld í málinu fyrir dómi í Wales. Í umfjöllun Sky um málið segir að það sé Andrew Jones, 53 ára, sem er ákærður fyrir morðið sem hann Lesa meira
Dæmdur í lífstíðarfangelsi – Myrti tvær konur og setti líkin í frystikistu
PressanEnskur dómstóll dæmdi í síðustu viku Zahid Younis í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa myrt tvær konur og síðan falið lík þeirra í frystikistu. Hann er sagður vera „stjórnsamt“ rándýr sem myrti Henriett Szucs og Mihrican Mustafa. Hann þarf að afplána að minnsta kosti 38 ár af dómnum. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að Younis hafi beitt konurnar miklu ofbeldi dagana áður en hann myrti þær. Lesa meira
Bretar herða reglur vegna kórónuveirunnar – Að hámarki sex manns mega safnast saman
FréttirPressanBresk stjórnvöld tilkynna í dag um hertar aðgerðir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ástæðan er að smitum hefur farið fjölgandi í landinu að undanförnu og því telja yfirvöld að grípa þurfi inn í þróun mála til að reyna að snúa henni við. Samkvæmt frétt Sky þá mega að hámarki sex manns safnast saman frá og með næsta mánudegi. Lesa meira