fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024

Bretland

Bretar ætla að flytja afganska túlka og fjölskyldur þeirra til Bretlands

Bretar ætla að flytja afganska túlka og fjölskyldur þeirra til Bretlands

Pressan
31.05.2021

Nú eru hersveitir alþjóðahersins í Afganistan að hafa sig á brott þaðan og er stefnt á að brottflutningnum verði lokið í haust. Bresk stjórnvöld hafa kynnt áætlun um að flytja afganska túlka, sem hafa starfað með breska hernum í Afganistan, og fjölskyldur þeirra til Bretlands. Ástæðan er að óttast er að Talíbanar muni ráðast á Lesa meira

Rúmlega 20 milljónir Breta hafa lokið bólusetningu við COVID-19

Rúmlega 20 milljónir Breta hafa lokið bólusetningu við COVID-19

Pressan
20.05.2021

Nú hafa rúmlega 20 milljónir Breta lokið bólusetningu við COVID-19 en þetta eru um 40% fullorðinna. Um 37 milljónir hafa fengið einn skammt af bóluefni hið minnsta en það svarar til um 70% fullorðinna. Sky News segir að ríkisstjórnin telji að markmið hennar um að bjóða öllum fullorðnum að minnsta kosti einn skammt af bóluefni fyrir júlílok muni Lesa meira

Spáir því að Bretland verði laust við kórónuveiruna í ágúst

Spáir því að Bretland verði laust við kórónuveiruna í ágúst

Pressan
12.05.2021

Clive Dix, sem er að láta af störfum sem yfirmaður bólusetningaáætlunar bresku ríkisstjórnarinnar, er bjartsýnn á að það takist að kveða faraldurinn niður á Bretlandi. Hann segist telja að í ágúst verði kórónuveiran ekki lengur á sveimi í landinu. „Einhvern tímann í ágúst verður kórónuveiran ekki í umferð í Bretlandi,“ sagði hann í samtali við The Daily Telegraph. Hann Lesa meira

Breskur glæpamaður handtekinn í Dubai – Á flótta í átta ár

Breskur glæpamaður handtekinn í Dubai – Á flótta í átta ár

Pressan
11.05.2021

Lögreglan í Dubai handtók nýlega Michael Moogan en hans hafði verið leitað í átta ár vegna gruns um aðild hans að stórfelldu fíkniefnasmygli. Hann var á lista bresku lögreglunnar yfir þá glæpamenn sem hún leggur mesta áherslu á að ná. Moogan, sem er 35 ára, hafði verið á flótta allt síðan hollenska lögreglan réðist til atlögu við kaffihúsið The Cafe de Ketel í Rotterdam en grunur Lesa meira

Frakkar hóta að loka fyrir rafmagn til Jersey vegna fiskveiðideilu

Frakkar hóta að loka fyrir rafmagn til Jersey vegna fiskveiðideilu

Pressan
05.05.2021

Frakkar eru reiðubúnir til að loka fyrir rafmagn til bresku eyjunnar Jersey, sem er rétt undan strönd Frakklands, ef Bretar fara ekki eftir ákvæðum Brexit um fiskveiðar. Þetta sagði Annick Girardin, sjávarútvegsráðherra Frakka, í gær. Hún sagði franska þinginu þá að Frakkar væru reiðubúnir til að beita þeim refsiákvæðum sem Brexitsamningurinn heimilar þeim að beita.  Hún sagði að stjórnvöld á Jersey, sem Lesa meira

Segir að Vilhjálmur verði síðasti konungur Bretlands

Segir að Vilhjálmur verði síðasti konungur Bretlands

Pressan
05.05.2021

Breska konungdæmið er á síðustu metrunum ef marka má orð rithöfundarins Hilary Mantel. „Ég held að þetta sé lokakaflinn. Ég veit ekki hversu mikið lengur stofnunin mun halda áfram,“ sagði hún í samtali við The Telegraph og átti þar við konungdæmið. Mantel er þekktur rithöfundur sem býr yfir góðri þekkingu á konungsfjölskyldunni og hefur skrifað fjölda bóka en þó ekki um Lesa meira

Vara við ógn sem stafar af Kína og Rússlandi

Vara við ógn sem stafar af Kína og Rússlandi

Pressan
01.05.2021

Vesturlönd verða að bregðast skjótt við ef Kínverjar eiga ekki að ná heimsyfirráðum og stjórna heiminum á tímum þar sem hátækni verður sífellt mikilvægari til að stýra heiminum. Þetta segja bresku leyniþjónusturnar MI6, MI5 og GCHQ en þær hafa lengi haft áhyggjur af umsvifum og framferði Kínverja og Rússa. The Times segir að Jeremy Fleming, yfirmaður GCHQ, hafi nýlega flutt ræðu á árlegri öryggisráðstefnu Imperial College. Í Lesa meira

Hneykslismál bresku hirðarinnar – Þrjár eiginkonur létust, ógild hjónabönd og faðernismál

Hneykslismál bresku hirðarinnar – Þrjár eiginkonur létust, ógild hjónabönd og faðernismál

Pressan
30.04.2021

Í 69 ár hefur Elísabet II, Bretadrottning, staðið eins og klettur í fararbroddi bresku konungsfjölskyldunnar og notið virðingar og samstöðu meðal þegna sinna. Nánustu ættingjar hennar hafa ekki allir notið sömu virðingar því ýmis hneykslismál hafa komið upp í gegnum árin. En það er ekkert nýtt að hneykslismál skeki bresku hirðina, nóg hefur verið af þeim Lesa meira

Greiddu 16 milljónir fyrir flugmiða til að sleppa frá Indlandi

Greiddu 16 milljónir fyrir flugmiða til að sleppa frá Indlandi

Pressan
28.04.2021

Aðfaranótt föstudags lentu sex einkaflugvélar á flugvellinum í Luton á Englandi. Um borð voru sex fjölskyldur sem höfðu greitt sem svarar til um 16 milljóna íslenskra króna fyrir flugið. Allt var fólkið með gild vegabréf og gat því rólegt gengið í gegnum vegabréfaeftirlitið og inn í landið. India Times skýrir frá þessu. Ástæðan fyrir komu fólksins og vilja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af