fbpx
Föstudagur 03.maí 2024

breskir íhaldsmenn

Eru dagar Boris Johnson á stóli forsætisráðherra taldir? Verður þetta arftaki hans?

Eru dagar Boris Johnson á stóli forsætisráðherra taldir? Verður þetta arftaki hans?

Eyjan
09.08.2021

Á aðeins fjórum vikum hefur stuðningur íhaldsmanna við Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, minnkað um tæplega 36 prósentustig. Johnson er nú fimmti óvinsælasti ráðherrann samkvæmt því sem fram kemur á heimasíðunni Conservative Home. Sumir ganga svo langt að segja að hann sé orðinn valtur í sessi sem forsætisráðherra. Ástæðan fyrir vinsældahrapinu er að stórum hluta reikul stefna Johnson varðandi heimsfaraldur kórónuveirunnar og eru sumir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af