fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Breska þingið

Þingmaður handtekinn fyrir nauðgun

Þingmaður handtekinn fyrir nauðgun

Pressan
26.10.2023

Þingmaður á breska þinginu var handtekinn í gær vegna gruns um nauðgun og vörslu fíkniefna. Þingmaðurinn tilheyrir Íhaldsflokknum og er í fréttum breskra fjölmiðla sagður áberandi (e. prominent) sem slíkur. Breskir fjölmiðlar geta ekki nafngreint þingmanninn af lagalegum ástæðum. Lögreglan staðfestir að þingmaðurinn hafi verið látinn laus gegn tryggingu en að rannsókn málsins verði framhaldið. Lesa meira

Örlagadagur á breska þinginu – Spá afhroði Theresa May í atkvæðagreiðslu um útgöngusamninginn

Örlagadagur á breska þinginu – Spá afhroði Theresa May í atkvæðagreiðslu um útgöngusamninginn

Pressan
15.01.2019

Það er ögurstund á breska þinginu í dag þegar neðri deildin greiðir atkvæði um útgöngusamning Bretlands við Evrópusambandið. Theresa May, forsætisráðherra, hvatti þingmenn í gær til að „lesa samninginn aftur“ og játaði um leið að hann væri ekki fullkominn. En ekki er að sjá að þetta muni breyta miklu og allt stefnir í afhroð hennar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af