Fjölskyldan setti sér skýrar reglur um skjánotkun: „Með þessum reglum höfum við nánast hætt að rífast um skjátíma á mínu heimili“
FréttirTæknin getur verið ómetanlegur hjálparkokkur í hinu daglegu lífi en hún er líka hönnuð til að grípa og halda athygli okkar. Anna Laufey Stefánsdóttir, móðir og tölvunarfræðingur hjá Stafrænni vegferð, varar við áhrifum samfélagsmiðla og stöðugrar skjánotkunar á börn, fjölskyldutengsl og andlega heilsu og hvetur til þess að fólk setji sér einfaldar reglur um notkun Lesa meira
Sláandi frásögn föður frá Seltjarnarnesi – Stúlkur notuðu tusku og þurrsjampó til að komast í vímu
FréttirSigmundur Grétar Hermannsson greinir frá því í færslu á samfélagsmiðlum að hann og sonur hans á grunnskólaaldri hafi orðið vitni að því fyrr í dag á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi að þrjár unglingsstúlkur hafi notað brúsa með þurrsjampói og tusku til að komast í vímu. Sigmundur veitti DV góðfúslegt leyfi til að fjalla um færsluna en Lesa meira
Þriðjungur stúlkna í 10. bekk hefur sent nektarmyndir eða ögrandi myndir af sér
FréttirÞriðjungur stúlkna í 10. bekk grunnskóla hér á landi hafa verið beðnar um að senda af sér ögrandi myndir eða nektarmyndir í gegnum netið og þriðjungur þeirra hefur sent slíkar myndir. Strákar eru einnig beðnir um slíkar myndir en ekki í eins miklum mæli. 24% þeirra hafa verið beðnir um slíkar myndir og 15% hafa Lesa meira
