fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Borg í Grímsnesi

Mikil leynd hvílir yfir upptökum raunveruleikaþátta á Suðurlandi – Fara daglega í skimun

Mikil leynd hvílir yfir upptökum raunveruleikaþátta á Suðurlandi – Fara daglega í skimun

Fréttir
08.09.2020

Þessa dagana standa yfir tökur á raunveruleikaþáttum á Suðurlandi. Það er sjónvarpsstöðin MTV sem stendur að verkefninu sem mikil leynd hvílir yfir. Tökur munu standa yfir næstu tvo mánuði. Starfslið þáttanna dvelur á Hótel Grímsborgum, sem er eina fimm stjörnu hótel landsins, á meðan á upptökum stendur og eru öll herbergi hótelsins bókuð til 1. nóvember. Fréttablaðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af