Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com
Kynning19.03.2024
Fermingin er stór stund í lífi ungmenna og fjölskyldna þeirra og á mörgum heimilum er verið að undirbúa ferminguna og fermingarveisluna. Fermingarbörnin klæðast þá sínu fínasta pússi og á Boozt.com er hægt að finna mikið úrval af fallegum fötum, skóm og fylgihlutum sem allt er tilvalið í ferminguna. Hvort sem stúlkurnar vilja hvíta kjóla eða Lesa meira