fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Boko Haram

Var of grimmur fyrir Íslamska ríkið

Var of grimmur fyrir Íslamska ríkið

Pressan
07.06.2021

Abubakar Shekau, leiðtogi íslömsku hryðjuverkasamtakanna Boko Haram í Nígeríu, er sagður hafa sprengt sig í loft upp um helgina þegar liðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið voru við það að hafa hendur í hári hans. Shekau er sagður hafa þótt of grimmur og mikill hrotti til að vera gjaldgengur í Íslamska ríkið sem kallar þó ekki allt ömmu Lesa meira

Liðsmenn Boko Haram myrtu að minnsta kosti 110 manns á laugardaginn

Liðsmenn Boko Haram myrtu að minnsta kosti 110 manns á laugardaginn

Pressan
30.11.2020

Liðsmenn Boko Haram, sem eru hryðjuverkasamtök öfgasinnaðra múslima, myrtu að minnsta kosti 110 manns í bænum Koshobe í Nígeríu á laugardaginn. Edward Kallon, yfirmaður mannúðarstarfs SÞ á svæðinu, segir að 110 manns hafi verið myrtir á hrottalegan hátt og fjöldi annarra hafi særst. Voðaverkin áttu sér stað á laugardagsmorguninn. Fórnarlömbin voru landbúnaðarstarfsmenn, margir frá norðvesturhluta landsins en höfðu komið til Koshobe, Lesa meira

Óttast hungursneyð í Nígeríu eftir að fílar eyðilögðu uppskeru

Óttast hungursneyð í Nígeríu eftir að fílar eyðilögðu uppskeru

Pressan
11.11.2020

Hjörð mörg hundruð fíla hefur snúið aftur til norðaustur hluta Nígeríu til svæðis þar sem lítið er um fólk en það hefur verið hrakið á flótta af Boko Haram sem eru uppreisnarsveitir öfgasinnaðra íslamista. Fílunum stafar ógn af uppreisnarmönnum og margir íbúar á svæðinu eru allt annað en sáttir við fílana því þeir hafa troðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af