fbpx
Laugardagur 04.október 2025

Bókadómur

Þegar mamma mín dó – Einlæg og persónuleg frásögn af sorg, söknuði og sektarkennd

Þegar mamma mín dó – Einlæg og persónuleg frásögn af sorg, söknuði og sektarkennd

Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Bókin Þegar mamma mín dó er nýjasta bók Sigrúnar Ölbu Sigurðardóttir. Sigrún hefur  starfað við háskólakennslu og sýningarstjórn um árabil. Hún hefur áður sent frá sér fjölda bóka um listir, menningu og söguleg efni, sem og skáldsögur.  Þegar mamma mín dó er persónuleg saga Sigrúnar, einlæg lýsing höfundar á þeirri sáru reynslu að fylgja dauðvona Lesa meira

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Fókus
Fyrir 2 vikum

Bókin Hyldýpi er fjórða bók rithöfundarins og lögmannsins Kára Valtýssonar.  Bókin fjallar um Dögg Marteinsdóttur, ungan lækni sem starfar hjá Læknum án landamæra í Súdan. Hún verður náin Sarah, samstarfskonu sinni og kofafélaga, sem er ungur og frakkur læknir frá Brooklyn í New York, og takast þær á við hörmungarnar í flóttamannabúðunum þar sem þær Lesa meira

„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla

„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla

Fókus
Fyrir 3 vikum

Andlegar áskoranir eru eitthvað sem við tökumst öll á við í lífinu. Þær eru miserfiðar og miklar, sumar vara örstutt og aðrar virðast aldrei ætla að yfirgefa okkur. Sumar náum við að tækla ein og óstutt, við aðrar þurfum við aðstoð og leitum okkur aðstoðar eða fáum hana jafnvel óbeðin, aðrar eru svo yfirþyrmandi að Lesa meira

Dauðaþögn – Snjall og spennandi krimmi sem tekur óvænta stefnu

Dauðaþögn – Snjall og spennandi krimmi sem tekur óvænta stefnu

Fókus
06.06.2025

Bókin Dauðaþögn er fyrsta skáldsaga Önnu Rúnar Frímannsdóttur. Bókin fjallar um Hrefnu, ungan og metnaðarfullan lögfræðing sem vinnur á einni virtustu og vinsælustu lögmannsstofu landsins. Eigendurnir fjórir eru vinir frá grunnskólaaldri, virtir í sínu fagi og erilinn er mikill á stofunni hjá þeim og fulltrúum þeirra og vinnudagarnir langir. Einn eigendanna, myndarlegur og vinsæll glaumgosi Lesa meira

Hefnd Diddu Morthens – Bráðskemmtileg saga um einbeittan brotavilja sextugrar konu

Hefnd Diddu Morthens – Bráðskemmtileg saga um einbeittan brotavilja sextugrar konu

Fókus
21.05.2025

Bókin Hefnd Diddu Morthens eftir Sigríði Pétursdóttir vann Nýjar raddir handritasamkeppni Forlagsins.  Bókin fjallar um Diddu Morthens, konu um sextugt, (enginn skyldleiki við Bubba Morthens), sem hefði getað orðið fræg á leiksviðinu, en lífið, börnin, þvottakarfan og stuðningur við eiginmanninn tóku yfir. Nú eru börnin fullorðin og flogin að heiman til útlanda, annar sonurinn í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af