fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Boeing 737

Dularfulla Boeing 737 vélin sem stendur á miðjum akri – Enginn veit hvernig hún komst þangað

Dularfulla Boeing 737 vélin sem stendur á miðjum akri – Enginn veit hvernig hún komst þangað

Pressan
14.08.2022

Á akri einum á Balí í Indónesíu stendur Boeing 737 flugvél. Svo undarlegt sem það er þá virðist enginn vita hvernig hún endaði þarna á akrinum. Vélin er nærri Raya Nusa Dua Selatan þjóðveginum, ekki fjarri Pandawa ströndinni sem er vinsæll ferðamannastaður. Sumir heimamenn telja að vélin hafi verið flutt á þennan stað af metnaðarfullum frumkvöðli sem hafi haft í hyggju að opna veitingastað í henni. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af