fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

blóðflokkar

Þetta er sjaldgæfasti blóðflokkur heims – Aðeins 43 eru í honum

Þetta er sjaldgæfasti blóðflokkur heims – Aðeins 43 eru í honum

Pressan
05.11.2022

Ef þú ert í AB-blóðflokknum hefurðu örugglega oft heyrt talað um hversu sjaldgæfur hann er. En það kemur þér kannski á óvart að það er til blóðflokkur sem er enn sjaldgæfari. Hann er svo sjaldgæfur að aðeins 43 jarðarbúar eru í honum og aðeins 9 þeirra gefa blóð. Jerusalem Post skýrir frá þessu og segir að blóðflokkurinn, sem er þekktur Lesa meira

Blóðflokkur fólks skiptir líklega máli hvað varðar COVID-19-smit – Mikill munur á A og O blóðflokkunum

Blóðflokkur fólks skiptir líklega máli hvað varðar COVID-19-smit – Mikill munur á A og O blóðflokkunum

Pressan
14.07.2022

Nú hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar geisað í um tvö og hálft ár og enn er ekkert lát á honum. Hann er raunar í vexti þessa dagana. En mörgum hefur tekist að forðast smit fram að þessu og vonandi tekst þeim það áfram. En samkvæmt niðurstöðum rannsóknar þá er blóðflokkur fólks hugsanlega ein af ástæðunum fyrir að Lesa meira

Ný rannsókn – Blóðflokkar fólks skipta máli varðandi kórónuveirusmit

Ný rannsókn – Blóðflokkar fólks skipta máli varðandi kórónuveirusmit

Pressan
15.10.2020

Niðurstöður nýrrar danskrar rannsóknar sýna að það skiptir máli í hvaða blóðflokki fólk er þegar kemur að kórónuveirusmiti. Þetta getur hugsanlega haft áhrif á hverjir verða fyrst bólusettir þegar bóluefni gegn veirunni kemur á markað. Danska ríkisútvarpið skýrði frá þessu í gærkvöldi. Fram kemur að blóðflokkur fólks geti skipt máli varðandi hvort það smitast af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af