fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Björn Þorláksson

Páll kærir Björn til siðanefndar blaðamanna – Viðtal við Helga og Þóru dregur dilk á eftir sér

Páll kærir Björn til siðanefndar blaðamanna – Viðtal við Helga og Þóru dregur dilk á eftir sér

Fréttir
13.10.2022

Eva Hauksdóttir, lögmaður, hefur fyrir hönd Páls Steingrímssonar kært Björn Þorláksson, blaðamann Fréttablaðsins og Hringbrautar, til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands. Tilefnið er viðtal Björns við fjölmiðlafólkið Helga Seljan, rannsóknarritstjóra Stundarinnar, og Þóru Arnórsdóttur, ritstjóra Kveiks, í Fréttavakt Hringbrautar þann 23. september síðastliðinn.  Þar ræddu þrímenningarnir sakamál sem er til rannsóknar þar sem Þóra, ásamt þremur öðrum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af