Orðið á götunni: Vilja gera Lilju að formanni – Þórólfur plottar með Sjöllum og Miðflokki
EyjanOrðið á götunni er að Sjálfstæðismenn hafi miklar áhyggjur af fallandi gengi Framsóknar og óttist að flokkurinn kunni að þurrkast út ef framheldur sem horfir. Ekki er það þó manngæskan ein sem veldur umhyggju Sjálfstæðismanna heldur telur fólk þar á bæ að án Framsóknar verði erfitt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að komast í ríkisstjórnarsamstarf sem honum er Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Menningarstríðið er völundarhús
EyjanFastir pennarÉg þótt þátt í umræðum um hið svokallaða menningarstríð í Silfrinu á mánudag. Umræðan var yfirveguð, án öfga og full af sjónarmiðum sem við eigum öll að hugleiða. Þar voru mætt, ásamt mér, þau Ingvar Smári Birgisson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Kolbeinn Stefánsson auk Bergsteins Sigurðssonar þáttastjórnanda. Umræðan virtist fara fyrir brjóstið á einhverjum (kannski Lesa meira
Orðið á götunni: Lilju berst stuðningur úr óvæntri átt – hefnd og sögulegar sættir?
EyjanFáum dylst að mikill titringur er innan Framsóknarflokksins, sem virðist á góðri leið með að þurrkast út að óbreyttu. Orðið á götunni er að sjaldan hafi verið meiri urgur í Framsóknarmönnum en nú og þarf engan að undra það í ljósi bágrar stöðu flokksins. Ljóst er að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður flokksins, á mjög undir Lesa meira
Enn einu gjaldþrotinu hjá Birni Inga lokið
FréttirGjaldþrotaskiptum er lokið hjá Útgáfufélagi Viljans, vefmiðils sem stýrt hefur verið af Birni Inga Hrafnssyni. Þetta er þriðja gjaldþrotið sem tengist Birni Inga og fjölmiðlarekstri hans. Útgáfufélag Viljans ehf. var úrskurðað gjaldþrota í apríl síðastliðnum en gjaldþrotaskiptunum lauk fyrir um viku. Lýstar kröfur voru alls 43.431.129 króna en í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu kemur fram að Lesa meira
Gagnrýna harðlega framgöngu Guðmundar Inga í máli Yazans – „Með inngripi sínu var hann mögulega að ganga á hagsmuni drengsins“
FréttirEitt heitasta deilumálið í íslensku samfélagi í dag er mál palestínska drengsins Yazan Tamimi. Til stóð að vísa honum og foreldrum hans úr landi til Spánar en Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra stöðvaði brottvísunina á síðustu stundu að beiðni Guðmundar Inga Guðbrandssonar félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra og formanns Vinstri grænna. Andrés Magnússon og Björn Ingi Hrafnsson fjölmiðlamenn gagnrýna Lesa meira
Útgáfufélag Viljans úrskurðað gjaldþrota – Samnefndur fjölmiðill mun þó halda sínu striki
FréttirÚtgáfufélag Viljans, sem var á bak við rekstur samnefnds fjölmiðils, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Auglýsing þess efnis var birt í Lögbirtingablaðinu í morgun en í henni kemur fram að Héraðsdómur Reykjavíkur hafi kveðið upp úrskurðinn þann 24. apríl síðastliðinn og var hæstaréttarlögmaðurinn Steinunn Guðbjartsdóttir skipuð skiptastjóri. Skráðir eigendur fyrirtækisins eru Hrafn Björnsson og Björk Gunnarsdóttir, Lesa meira
Björn Ingi segir vaxandi líkur á að Katrín fari í forsetaframboð
EyjanVaxandi líkur eru sagðar á að Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, fari í forsetaframboð í vor. Þetta segir Björn Ingi Hrafnsson, fjölmiðlamaður og fyrrverandi borgarfulltrúi, í pistli á vef Viljans. Guðni Th. Jóhannesson mun sem kunnugt er láta af embætti eftir átta ár sem forseti og verður því kosið um nýjan forseta í sumar. Nokkrir hafa Lesa meira
Björn Ingi svartsýnn: „Fleiri hjól eru við það að hrynja undan bílnum“
EyjanBjörn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans og fyrrverandi borgarfulltrúi, segir að ef til vill sé ekki ástæða til að ætla að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur lifi fram eftir næsta ári. Björn Ingi gerir þetta að umtalsefni í einskonar uppgjörsgrein á Viljanum eftir að Alþingi fór í jólafrí sem stendur til 22. janúar næstkomandi. Hann segir það vekja Lesa meira
Orðið á götunni: Bingi á þingi
EyjanBjörn Ingi Hrafnsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Framsóknarflokksins og fjölmiðlamaður, eygir nú sæti á Alþingi í næstu kosningum. Ekki fyrir sinn gamla flokk heldur Miðflokkinn. „Þetta er málið með fyrrverandi stjórnmálamenn. Þeir geta alltaf snúið aftur…“ sagði Björn Ingi nýverið í færslu á samfélagsmiðlum. Tilefnið var að David Cameron, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, væri að snúa óvænt aftur Lesa meira
Björn Ingi svartsýnn og spáir kosningum í vetur – „Það mun allt loga“
Eyjan„Það er auðvitað milljón dollara spurningin,“ sagði fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, þegar hann var spurður hvort Samfylkingin væri hugsanlega að toppa of snemma. Björn Ingi var gestur Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær þar sem hann fór yfir stjórnmálasviðið, nýja könnun Gallup á fylgi flokkanna og hvers sé að vænta í vetur. Samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup er Samfylkingin Lesa meira