Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
FréttirFyrir 14 klukkutímum
Það eru líklega allir til í að taka fjármál sín föstum tökum, greiða niður skuldir og safna sparifé. En hvernig á fólk að fara að slíku? Fjármálaráðgjafinn Björn Berg mælir með snjóboltaaðferðinni. Björn segir frá því í grein sinni á Vísi að honum hafi borist bréf frá 31 árs gömlum manni. Maðurinn segir sig og Lesa meira