Segir þetta bestu fjárfestingu einstaklinga – „Þá fer þetta á autopilot“
FréttirFyrir 2 klukkutímum
Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Einmitt ræðir Einar Bárðarson við fjármálaráðgjafann Björn Berg, sem á síðustu árum hefur fest sig í sessi sem einn helsti leiðbeinandi þjóðarinnar í fjármálalæsi. Þeir félagar fara um víðan völl í hagnýtu samtali sem snertir á mörgum af stærstu spurningum heimilanna: lán, vextir, skuldir, kaupmáttur og hvernig fólk getur raunverulega náð Lesa meira
Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir03.07.2025
Það eru líklega allir til í að taka fjármál sín föstum tökum, greiða niður skuldir og safna sparifé. En hvernig á fólk að fara að slíku? Fjármálaráðgjafinn Björn Berg mælir með snjóboltaaðferðinni. Björn segir frá því í grein sinni á Vísi að honum hafi borist bréf frá 31 árs gömlum manni. Maðurinn segir sig og Lesa meira
