fbpx
Föstudagur 26.desember 2025

Björg Magnúsdóttir

Björg Magnúsdóttir: Er spennt fyrir leiðtogakjöri hjá Viðreisn – liggur undir feldi

Björg Magnúsdóttir: Er spennt fyrir leiðtogakjöri hjá Viðreisn – liggur undir feldi

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Björg Magnúsdóttir, fjölmiðla- og athafnakona, hefur verið orðið við leiðtogakjör hjá Viðreisn í borginni. Hún segir borgina hafa brugðist ungu fólki og foreldrum og óttast að ef ekki verði breyting á munu fólk kjósa með fótunum og færa sig yfir í önnur sveitarfélög þar sem þjónusta er betri og íbúðaverð viðráðanlegra. Björg er gestur Ólafs Lesa meira

Björg Magnúsdóttir: Engin tilviljun að Vigdís varð forseti

Björg Magnúsdóttir: Engin tilviljun að Vigdís varð forseti

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Það var engin tilviljun að Vigdís Finnbogadóttir var kosin forseti 1980. Það var mjög gaman að kynna sér feril hennar, segir Björg Magnúsdóttir, sem var ein þeirra sem skrifaði handritið að þáttunum um Vigdísi. Björg sér einnig um að gefa fólk saman í hjónaband á vegum Siðmenntar og hefur komið nálægt mörgu spennandi þótt ekki Lesa meira

Björg Magnúsdóttir: Mér fannst erfiðast að þurfa að taka upp símann

Björg Magnúsdóttir: Mér fannst erfiðast að þurfa að taka upp símann

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Vinnan á fjölmiðlum, ekki síst Pressunni, sem var einn fyrsti hreini netmiðillinn, var gríðarlega góður skóli. Þegar Björg Magnúsdóttir, fjölmiðla- og athafnakona, var að byrja í fjölmiðlum fyrir rösklega einum og hálfum áratug var samskiptamátinn annar en orðinn er i dag. Þá þurftu blaðamenn að taka upp símann og hringja í fólk til að ræða Lesa meira

Björg Magnúsdóttir: Er það til góðs að rífast við einhverja hagfræðinga um millistykki og bílastæði?

Björg Magnúsdóttir: Er það til góðs að rífast við einhverja hagfræðinga um millistykki og bílastæði?

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Þátttakan í stúdentapólitík og formennskan í Stúdentaráði Háskóla Íslands voru eins konar orkugjafi fyrir Björgu Magnúsdóttur, fjölmiðla- og athafnakonu, á háskólaárunum enda er hún mikil félagsvera. Hún segir þó að umræðurnar í Stúdentaráði hafi ekki alltaf verið á háu plani eða viðfangsefni merkileg þó að mikilvæg hagsmunabarátta fari þar fram. Björg er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Björg Magnúsdóttir: Hef oftast þakkað fyrir vélritunarkunnáttuna

Björg Magnúsdóttir: Hef oftast þakkað fyrir vélritunarkunnáttuna

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Stjórnmálafræðin gefur góða mynd af því hvernig samfélagið virkar, hvernig þræðirnir liggja og hvernig völdin liggja. Hún er góður grunnur fyrir þá sem viðja starfa á fjölmiðlum eða við almannaþjónustu. Mestu þroskaárin eru í framhaldsskóla, sem ætti enn að vera fjögur ár. Vélritunarkunnáttan er dýrmæt. Björg Magnúsdóttir, fjölmiðla- og athafnakona, er gestur Ólafs Arnarsonar í Lesa meira

Björg Magnúsdóttir: Pólitík ekki fyrir þá sem vilja bara þægilega innivinnu

Björg Magnúsdóttir: Pólitík ekki fyrir þá sem vilja bara þægilega innivinnu

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Það á ekki að fara út í pólitík bara af því að fólk er að leita sér að þægilegri innivinnu eða af því það langar svo að vera í sviðsljósinu. Fólk þarf að hafa ástríðu fyrir hlutunum enda mörg brýn verkefni sem hafa áhrif á daglegt líf fólks, ekki síst í Reykjavík. Það er margt Lesa meira

Orðið á götunni: Hreinsanir í borgarstjórn – konur áfram í valdastöðum

Orðið á götunni: Hreinsanir í borgarstjórn – konur áfram í valdastöðum

Eyjan
06.10.2025

Flest bendir til þess að líkja megi breytingum í borgarstjórn Reykjavíkur næsta vor við hreinsanir. Þegar liggur fyrir að ýmsir munu hætta að eigin ósk og enn fleiri falla út, ýmist vegna ákvarðana flokka þeirra eða í kosningunum sjálfum. Orðið á götunni er að helmingur borgarfulltrúanna tuttugu og þriggja sé nær óþekktur og hafi sig Lesa meira

Orðið á götunni: Leiðir fyrrum formaður Stúdentaráðs lista Viðreisnar í Reykjavík?

Orðið á götunni: Leiðir fyrrum formaður Stúdentaráðs lista Viðreisnar í Reykjavík?

Eyjan
24.09.2025

Björg Magnúsdóttir, fjölmiðlakona og rithöfundur, var sýnileg á vel heppnuðum landsfundi Viðreisnar um helgina. Fyrr á þessu ári gekk hún til liðs við flokkinn og hefur gefið undir fótinn með það að hún hafi áhuga á að bjóða sig fram fyrir Viðreisn í komandi borgarstjórnarkosningum næsta vor. Björg er landskunn fyrir störf sín á fjölmiðlum, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af