fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Birna Ólafsdóttir

„Það er eitt að eiga skilnaðarbarn og annað að eiga barn með fanga“

„Það er eitt að eiga skilnaðarbarn og annað að eiga barn með fanga“

Fókus
Fyrir 2 vikum

„Ég átti ótrúlega fallegt líf með Gústa,“ segir Birna Ólafsdóttir um lífið áður en eiginmaður hennar, Ólafur Ágúst Hraundal, kallaður Gústi, var handtekinn og dæmdur til tíu ára fangelsisvistar. Hann hefur nú setið inni í tvö og hálft ár. Birna er gestur í Fókus, spjallþætti DV. Hún ræðir um lífið fyrir og eftir handtökuna, hvernig Lesa meira

Svona er að heimsækja fanga á Litla-Hraun: Birna fer í gegnum fyrstu heimsóknina sem var bæði átakanleg en góð

Svona er að heimsækja fanga á Litla-Hraun: Birna fer í gegnum fyrstu heimsóknina sem var bæði átakanleg en góð

Fókus
Fyrir 2 vikum

Eiginmaður Birnu Ólafsdóttur, Ólafur Ágúst Hraundal, var dæmdur til tíu ára fangelsisvistar í fyrra fyrir umfangsmikla kannabisræktun. Hann sat í nokkrar vikur inni á Hólmsheiði þegar hann var í gæsluvarðhaldi, hann var síðan á Litla-Hrauni í eitt og hálft ár og hefur nú síðastliðið ár verið á Sogni. Birna er gestur vikunnar í Fókus og Lesa meira

Birna segir að fyrsta heimsókn barnanna í fangelsið til pabba þeirra hafi verið átakanleg – „Þau voru ofsalega hrædd“

Birna segir að fyrsta heimsókn barnanna í fangelsið til pabba þeirra hafi verið átakanleg – „Þau voru ofsalega hrædd“

Fókus
Fyrir 3 vikum

Birna Ólafsdóttir hefur um skeið barist fyrir réttindum aðstandenda fanga, sér í lagi barna fanga, en málefnið stendur henni nærri. „Þetta snertir mig persónulega því maðurinn minn situr inni, faðir barnanna minna,“ segir hún. Eiginmaður Birnu, Ólafur Ágúst Hraundal, var dæmdur til tíu ára fangelsisvistar í fyrra fyrir umfangsmikla kannabisræktun. Hann var handtekinn í maí Lesa meira

Birna á mann í fangelsi – „Hann er klárlega óþekkur en hann er ekki vondur maður“

Birna á mann í fangelsi – „Hann er klárlega óþekkur en hann er ekki vondur maður“

Fókus
23.12.2023

Birna Ólafsdóttir er gestur Kiddu Svarfdal í nýjasta þætti hlaðvarpsins Fullorðins. Maður Birnu var nýlega dæmdur í 10 ára fangelsi. Í viðtalinu kennir ýmissa grasa. Birna greinir meðal annars frá því að hún hafi beitt sér fyrir bættri aðstöðu í fangelsum landsins ekki síst fyrir heimsóknir barna fanga og fyrir bættum réttindum fanga. Hún segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af