fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Birmingham

Næst stærsta borg Bretlands í raun gjaldþrota

Næst stærsta borg Bretlands í raun gjaldþrota

Fréttir
05.09.2023

Breska ríkisútvarpið BBC greinir frá því að borgarstjórn Birmingham, næst fjölmennustu borgar Bretlands, hafi í samræmi við ákvæði breskra laga um fjárreiður sveitarfélaga lagt fram formlega tilkynningu um að hún hafi fryst öll útgjöld nema þau sem eru bráðnauðsynleg til að standa vörð um lögbundna grunnþjónustu borgarinnar. Þessi þróun er sögð eiga einkum rætur sínar Lesa meira

Jacob gekk inn á rangt hótel – Það kostaði hann lífið

Jacob gekk inn á rangt hótel – Það kostaði hann lífið

Pressan
11.09.2020

Það er mikið áfall að endurfundir gamalla skólasystkina hafi endað svo hörmulega segir lögreglan í Birmingham á Englandi í kjölfar hnífaárásar í borginni aðfaranótt sunnudags. Lögreglan segir að Jacob Billington, 23 ára, hafi verið að hitta gamla skólafélaga þegar hann var stunginn til bana. The Times segir að Jacob og félagar hans hafi gist á einu af þremur hótelum Ibis Lesa meira

Hryllilegur ofbeldisfaraldur í Birmingham kallar á óvenjulegar aðgerðir

Hryllilegur ofbeldisfaraldur í Birmingham kallar á óvenjulegar aðgerðir

Pressan
04.03.2019

Hryllilegur ofbeldisfaraldur hefur geisað í Birmingham á Englandi að undanförnu en hnífum er óspart beitt. Á aðeins hálfum mánuði voru þrír unglingar stungnir til bana. Lögreglan segir að „neyðarástand“ ríki í borginni sem er sú næst fjölmennasta á Bretlandseyjum, aðeins í höfuborginni Lundúnum búa fleiri. Til að bregðast við hnífaofbeldinu er nú verið að koma Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af